- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eyjamaðurinn er langefstur

Hákon Daði Styrmisson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik þegar 12 umferðum er lokið af 22. Hákon Daði hefur skorað 91 mark í 12 leikjum, eða 7,5 mörk að jafnaði í leik. Að jafnaði einu marki meira...

Forseti sýnir forseta bláa spjaldð með skýrslu

Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...

Molakaffi: Áfram hjá PSG, tap í Þórshöfn, Vailupau og opnað í Þýskalandi?

Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018.  Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...

Ungmennaliðið fór með tvö stig austur yfir Hellisheiði

Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik. Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

Hergeir valinn í Árborg – deildin fékk viðurkenningu

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson var í kvöld útnefndur íþróttakarl Árborgar fyrir árið 2020. Kjörið var tilkynnt á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem að þessu sinni var send út á netinu frá hátíðarsalnum í Grænumörk á Selfossi eftir því sem...

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir. Úrslit kvöldsins og lokastaðan. A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...

Grétar Ari stóð fyrir sínu í naumu tapi í Selestat

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice máttu bíta í það súra epli að tapa naumlega fyrir Selestat í hörkuleik, 33:31, í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn og spennandi þar til að heimamenn í Selestat...

Abalo meinað að koma til Noregs

Franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo, sem er samningsbundinn norska meistaraliðinu Elverum hefur ítrekað verið meinað að koma til Noregs. Af þessum sökum hefur Abalo búið á hóteli í París á kostnað félagsins vikum saman, eða síðan hann kom heim frá...
- Auglýsing-

Tvöföld varsla hjá Viktori Gísla – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG eru þessa stundina að leika við Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli var ekki lengi að minna á sig í leiknum með tvöfaldri vörslu eins sjá...

Samningur sagður liggja á borðinu

Nýr samningur á milli Barcelona og Arons Pálmarssonar er sagður liggja á borðinu tilbúinn til undirritunar. Núverandi samningur Arons við spænska stórveldið rennur út um mitt þetta ár, eftir því sem næst verður komist. Frá þessu mun hafa verið greint...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18327 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -