- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Herinn tók á móti heimsmeisturunum

Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Danir sátu nánast límdir við viðtækin

Gríðarlegur áhugi var á meðal Dana fyrir leikjum danska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem lauk í gær í Egyptalandi með sigri danska landsliðsins. Uppsafnað áhorf á undanúslitaleik Dana og Spánverja á föstudagskvöld var 2,3 milljónir sem er með því allra...

Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...
- Auglýsing-

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...

HM: Markahæstir, flest varin skot og endanlega röð þjóða

Endanleg röð: 1.Danmörk2.Svíþjóð3.Spánn4.Frakkland5.Ungverjaland6.Noregur7.Egyptaland8.Katar9.Slóvenía10.Portúgal11.Argentína12.Þýskaland13.Pólland14.Lið rússneska handknattleikssambandsins15.Króatía16.Sviss17.Hvíta-Rússland18.Brasilía19.Japan20.Ísland21.Barein22.Alsír23.Norður-Makedónía24.Úrúgvæ25.Túnis26.Austurríki27.Chile28.Kongó29.Marokkó30.Angóla31.Suður-Kórea32.Grænhöfðaeyjar

HM: Þrír Svíar og tveir Danir

Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...

Ásdís og Hanna í ham

Ungmennalið Vals vann ÍR, 22:19, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda í kvöld og heldur þar með þriðja sæti deildarinnar með sex stig eftir fimm leiki. Liðið er jafnt Aftureldingu að stigum sem vann ungmennalið...
- Auglýsing-

Heldur áfram að fara á kostum með Haukum

Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...

Sóttu tvö stig austur á Selfoss

Harðarmenn á Ísafirði gerðu það gott í dag þegar þeir sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllina. Hörður, sem hafði unnið einn leik en tapað tveimur, þegar liðið kom á Selfoss í dag, fór með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18142 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -