- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Danir sterkari þegar á reyndi

Danir vörðu heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Svía, 26:24, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik í Kaíró. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Danska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Jacob Holm skoraði mikilvæg mörk þegar virtist...

Hituðu upp fyrir úrslitaleik HM með sigri á toppliðinu

Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås hituðu upp fyrir úrslitaleikinn á HM í handknattleik í dag með því að sækja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar heim í upphafsumferð deildarinnar á nýju ár. Leikmenn Alingsås fór ekki erindisleysu til Malmö...

Herslumuninn vantaði upp á

Hildigunnur Einarsdótir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega, 24:23, í fyrir Rosengarten í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Leverkusen. Leikmenn Rosengarten voru marki yfir í hálfleik, 12:11. Rosengarten skoraði sigurmarkið...

Rússarnir misstigu sig ekki

Eftir að báðum leikjum CSKA og Podravka var frestað í haust vegna heimsfaraldursins sem nú geisar ákváðu forráðamenn félaganna að spila svokallaðan tvíhöfða núna um helgina í Moskvu. Í fyrri leik tvíhöfðans lét botnlið B-riðils Podravka svo sannarlega finna...
- Auglýsing-

Coralles frábær og viljinn var meiri hjá Spánverjum

Spánverjar taka á móti bronsverðlaunum síðar í dag eftir að hafa unnið Frakka 35:29 í leiknum um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Þetta eru fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti síðan þeir unnu gullverðlaunin...

Góð frammistaða dugði skammt í 17. tapleiknum

Mjög góð frammistaða Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Vendsyssel dugði ekki til sigurs í dag gegn Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknatleik í dag. Elín Jóna varði 13 skot, var með ríflega 37% hlutfallsmarkvörslu þegar Vendsyssel tapaði með þriggja...

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...

HM: Hápunktur á nærri þriggja vikna handboltaveislu

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....
- Auglýsing-

Þrír Íslendingar í Norðurlandaúrvali aldarinnar

Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar. Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -