- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi var óstöðvandi

Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk í dag þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á GWD Minden í hörkuspennandi leik á heimavelli, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Níu marka sinna skoraði Ómar Ingi úr vítaköstum þar sem...

Þórsarar skelltu Gróttumönnum

Þórsarar á Akureyri eru ekki dauðir úr öllum æðum þótt tímabilið hafi verið þeim á margan hátt mótdrægt. Þeir unnu í dag sætan sigur á Gróttu, 18:17, í hörkuleik í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta var annar...

Fjórði sigur ÍR-inga

ÍR vann í dag sinn þriðja leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Selfoss heim í Hleðsluhöllina á Selfoss í áttundu umferð deildarinnar. Lokatölur 31:16 fyrir ÍR sem var með tíu marka forskot í hálfleik, 16:6.ÍR-ingar...

Stjarnan kærir framkvæmd leiks

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar að kæra framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni í gær og fjallað hefur verið um á handbolti.is. Ætlan stjórnarinnar kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í...
- Auglýsing-

Ég er allur að koma til

„Það eru að verða komnir fimm mánuðir síðan ég fór í aðgerð. Endurhæfing hefur gengið vel. Ég er allur að koma til en enn sem komið er er ekki hægt að setja tíma á hvenær ég mæti til leiks...

Ofskráð mark í Færeyjum – annar leikur

Í viðureign Neistans frá Þórshöfn og VÍF frá Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í karlaflokki kom upp svipað atvik og í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Í viðureign Neistans og VÍF var ofskráð mark á Neistan....

Dagskráin: Nóg um að vera hjá körlum og konum

Sex leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í dag og í kvöld. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla og aðrir þrír í Grill 66-deild kvenna þar sem ekki er síður hart barist en í Olísdeild karla. Sem...

Molakaffi: Díana Dögg á sigurbraut, Aron Dagur, Óðinn Þór, Íslendingatríóið í Aue vann og stórsigur hjá Aroni

Díana Dögg Magnúsdóttir var allt í öllu þegar Zwickau  vann Freiburg, 29:21, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hún skoraði þrjú mörk, vann vítaköst átti nokkrar stoðsendingar í leiknum auk þess að vera aðsópsmikil í...
- Auglýsing-

Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...

Víkingar halda sínu striki

Víkingur situr í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Víkingar hafa 16 stig eftir níu leiki og hafa aðeins tapað einum en unnið átta undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar þjálfara. Sá árangur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18392 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -