- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svekktur út í sjálfan mig

„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...

Ósennilegt er að Viggó verði með gegn Noregi

Nær fullvíst má telja að Viggó Kristjánsson leiki ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Viggó meiddist á hægri ökkla er hann tók hliðarskref í sókn þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka. Hann...

Herslumuninn vantaði á endasprettinn

Frakkar unnu nauman sigur á baráttuglöðu íslensku landsliði, 28:26, í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni til þessa og var ekki nema hársbreidd frá að minnsta kosti öðru stiginu, hreinlega grátlega...

Ísland – Frakkland kl. 17, tölfræðiuppfærsla

Ísland og Frakkland mætast í annarri umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum. https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10782
- Auglýsing-

Sigur í þriðja hverjum leik gegn Frökkum á HM

Landslið Íslands og Frakklands mætast í tíunda sinn á heimsmeistaramóti síðar í dag þegar þau eigast við í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni í 6. október hverfinu í Kaíró. Þar af verður þetta á sjötta heimsmeistaramótinu í röð sem lið þjóðanna...

Þrjár breytingar og Björgvin Páll fyrirliði

Þrjár breytingar hafa verið gerðar á sextán manna leikmannahópi íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Frakka í kvöld frá viðureigninni gegn Sviss í fyrradag. Kári Kristján Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson koma inn í hópinn í stað...

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...

Verða Víkingar fyrstir til að vinna Fjölnismenn?

Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...
- Auglýsing-

Nú er kannski lag að gera Frökkum skráveifu

„Fyrir utan að vera ótrúlega góðir í handbolta þá eru Frakkar alltaf líkamlega sterkir og snöggir. Við erum á leiðinni í mjög erfiðan leik þar sem franska liðið er með tvo og jafnvel þrjá heimsklassa leikmenn í hverri stöðu,"...

Dagur býr sig undir uppgjörið við Barein

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -