- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísland – Alsír, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Alsír mætast í annarri umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum. https://hbstatz.is/OlisDeildKarlaLiveReport1.php?ID=10775

Portúgal komið í milliriðla HM

Portúgal varð fyrsta liðið úr F-riðli til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld með öruggum 13 marka sigri á Marokkó, 33:20, í New Capital Sport senter íþróttahöllinni í Kaíró. Staðan var jöfn...

Markaveisla á Torfnesi

Leikmenn Harðar og ungmennaliðs Vals héldu upp á það að mega byrja að leika handknattleik á nýjan leik eftir margra mánaða hlé með því að slá upp markaveislu í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Alls voru skoruð 74...

Sandra og samherjar á sigurbraut á ný

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í EH Alaborg komust inn á sigurbraut á heimavelli í dag í dönsku B-deildinni í handknattleik. EH Aalborg vann á Roskilde Håndbold, 32:25, á heimavelli í leik þar sem Álaborgarliðið...
- Auglýsing-

Björgvin Páll og Magnús Óli koma inn í íslenska liðið

Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og...

Lovísa átti stórleik þegar Valur fór á toppinn

Lovísa Thompson fór á kostum í dag þegar Valur lagði Stjörnuna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origo-höllinni, 28:21. Hún skoraði tíu mörk og fór fyrir Valsliðinu sem var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur var...

HM: Aðeins níu leikmenn eftir á fótum

Líklegt er að lið Grænhöfðaeyja leiki ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla að þessu sinni. Aðeins níu leikmenn eru eftir ósmitaðir eftir að tveir greindust smitaðir við síðustu skimun en niðurstaða hennar lá fyrir í dag. Leikmennirnir...

„Þeir eru mjög kvikir“

Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...
- Auglýsing-

Tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Guðmundur Bragi Ástþórsson tók upp þráðinn í gærkvöld þar sem frá var horfið í haust við skora mörk. Markahæsti leikmaður Grill 66-deildar karla skoraði 10 mörk fyrir ungmennalið Hauka þegar það vann nýliða Kríu, 25:22, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi...

Stórleiknum frestað

Viðureign Fram og ÍBV sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Framhúsinu í dag hefur verið frestað. Hrannar Hafsteinsson, móta,- og viðburðastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is fyrir stundu. Ástæðan mun vera sú að áætlun Herjólfs...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18180 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -