- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gille velur hugsanlega andstæðinga Íslands á HM

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...

Dujshebaev segist hafa verið heppinn

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson eru hjá, er á batavegi eftir að hafa veikst af covid 19 um miðjan desember.Dujshebaev segist ekki hafa yfir neinu að kvarta sé mið tekið...

Ísland verður þátttökuþjóð á HM í 21. sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...

Eðli Íslendinga er að bregðast hratt við aðstæðum

„Íslendingaeðlið í mér hefur kennt mér að bregðast hratt við aðstæðum og einbeita mér að því sem ég hef í höndunum hverju sinni,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla. Alfreð er að...
- Auglýsing-

Anton íþróttamaður Vals – Ásdís og Benedikt efnilegust

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...

Áramótakveðja – Svo lengi lærir sem lifir

Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs ár með kærri þökk fyrir frábærar viðtökur á þeim fjórum mánuðum sem vefurinn var opinn á nýliðnu ári. Það er síður en svo sjálfgefið að fá slíkar viðtökur eins mikið og framboðið er orðið...

Guðmundur Árni valinn hjá Aftureldingu

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson var í dag valinn íþróttakarl Aftureldingar fyrir árið 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðmundur Árni hlýtur þessa nafnbót en Afturelding hefur staðið fyrir vali á íþróttkarli og -konu ársins í nærri hálfa öld....

Ragnheiður íþróttamaður Fram

Handknattleikskonan Ragnheiður Júlíusdóttir var í morgun valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2020. Þetta er þrettánda sinn sem Fram útnefnir íþróttamann ársins innan félagsins en byrjað var á því á 100 ára afmæli félagsins. Hver deild innan Fram tilefndi tvo...
- Auglýsing-

Heldur áfram í Álaborg

Arnór Atlason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold um að sinna áfram starfi aðstoðarþjálfara liðsins. Nýi samningurinn gildir fram til ársins 2023.Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins frá sumrinu 2018 þegar hann lagði...

Molakaffi: Omeyer í nýtt starf, bikar í Noregi, óvissa hjá Svía og landsliðskona seld

Thierry Omeyer, sem var árum saman markvörður franska landsliðsins og einn sá besti af sinni kynslóð hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra handknattleiksliðs PSG: Omeyer tekur við starfinu af öðrum fyrrverandi markverði, Bruno Martini. Sá síðarnefndi hefur verið í framkvæmdastjórastarfinu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18195 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -