- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslensk samvinna í sigurmarki

Óskar Ólafsson var hetja Drammen-liðsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þegar það sótti FyllingenBergen heim í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 33:32. Sigurmarkið skoraði Óskar þegar 55 sekúndur voru til leiksloka eftir sendingu frá hinum hálf...

EM: Allir vindur úr Króötum og Frakkar leika til úrslita

Ríkjandi Evrópumeistarar Frakka leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Þeir unnu spútnik-lið Króata öruggalega í fyrri undanúrslitaleik mótsins í kvöld, 30:19.Leikurinn í Jyske Bank Arena var aldrei spennandi. Greinilegt er að spennufall hefur...

Með íhlaupamann við stjórnvölin unnu Rússar

Rússland vann Holland með sex marka mun, 33:27, í viðureigninni um fimmta sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Herning í Danmörku í dag. Leikurinn skipti ekki miklu máli og bar þess merki. Rússar voru með yfirhöndina lengst af...

Þórir: Okkar erfiðasta próf til þessa

„Án ef verður þetta erfiðasti leikur okkar í mótinu fram til þessa. Fram að þessu höfum við ekki mætt neinu liði sem leikur eins öflugan varnarleik og það danska gerir um þessar mundir. Það verður virkilega áskorun fyrir okkur...
- Auglýsing-

Steinunn valin íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil. Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...

Berglind hjá HK til 2023

Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...

Allt tekur enda um síðir

Eftir fimm sigurleiki í röð þá máttu Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro bíta í það súra epli að tapa í gærkvöld fyrir Skanderborg, 30:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skanderborg. Holstebro er eftir sem...

Molakaffi: Vildi fá frí og fékk, óreynt lið Svía, vináttuleikir í Kolding og stórtap

Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...
- Auglýsing-

Sjöunda tapið í 16 leikjum

Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Íslendingaliðinu IFK Kristianstad síðustu vikur eftir að hagstæð úrslit í fyrstu leikjunum í sænsku úrvalsdeildinni í haust. Í kvöld tapaði Kristianstad fyrir Skövde, sem Bjarni Ófeigur Valdimarsson gekk til liðs við...

Staðan batnar hjá Roland og félögum

Enn vænkast hagur úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er markvarðaþjálfari liðsins og Gintaras Savukynas, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og fleiri liða er þjálfari. Motor vann í kvöld PPD Zagreb á heimavelli,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18497 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -