- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skoraði þriðjung markanna

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði þriðjung marka Volda þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Levanger í norsku B-deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Levanger í Þrándheimi. Þetta er önnur helgin í röð sem leikmenn Volda leggja...

Viggó halda engin bönd

Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur...

Halda ótrauðir áfram eftir neyðarfund

Stjórn danska handknattleikssambandsins samþykkti á fundi sínum fyrir hádegið að halda áfram undirbúningi vegna Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn skorti samþykki heilbrigðisyfirvalda að Danir verði gestgjafar mótsins.Stjórnin hittist á neyðarfundi í morgun þar sem farið var yfir stöðuna...

Fjórir núna en voru fimm síðast

Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...
- Auglýsing-

Halldór Jóhann ráðinn landsliðsþjálfari Barein

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...

Leitinni að eftirmanni Karabatic er loksins lokið

Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins.Steins kemur...

Grétar Ari varði vel í fyrsta sigurleiknum

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...

Molakaffi: Sigvaldi meiddur, Aron með eitt, tveggja marka tap og sigur hjá Roland

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
- Auglýsing-

Neyðarfundur í fyrramálið

Formaður danska handknattleikssambandsins, Per Bertelsen, hefur boðað stjórn sambandsins til neyðarfundar í fyrramálið klukkan 11 að staðartíma. Þar verður tekin afstaða til þess hvort Danir gefi mótahald EM upp á bátinn eða bíði áfram eftir svörum frá yfirvöldum í...

Guðjón Valur og Elliði Snær gefa ekkert eftir

Þýska 2. deildarliðið Gummersbach með Guðjón Val Sigurðsson í þjálfarasætinu heldur sigurgöngu sinni áfram. Í dag lagði Gummersbach liðsmenn Dessauer í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 34:26, á heimvelli. Gummersbach er þar með komið með 12 stig að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18237 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -