- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vilja fækka í efstu deild – ekki góð reynsla af fjölgun

Nokkur af sterkari félagsliðum Danmerkur vilja fækka liðum í úrvalsdeild kvenna frá og með keppnistímabilinu 2022/2023. Ætla þau að funda um helgina og fara yfir stöðuna.Hugmyndir Team-Esbjerg, Viborg HK og Herning-Ikast ganga út á að fækkað verði um tvö...

Heilsa leikmanna verður að vera í efst á blaði

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...

Handboltinn okkar: Veisla í beinni í kvöld milli 20 og 22

Það verður heldur betur blásið til handboltaveislu í þættinum Handboltinn okkar í kvöld en þá verður þátturinn í beinni útsendingu milli 20:00 og 22:00 á Sport FM 102,5 og verður útsendingin í boði Tuborg og Dominos. Það verður gestagangur hjá...

Var skipað að léttast

Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...
- Auglýsing-

Tíu leikjum lokið en tíu eru framundan

Tíu viðureignir eru að baki í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en leikið var í gær og í fyrradag. Framundan eru tíu leikir til viðbótar á laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur ekki um helgina, ekki frekar en mörg...

Molakaffi: Rússnesk stjarna úr leik, Mortensen og minkabú

Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...

Var ekki draumabyrjun

„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...

Grannþjóðirnar byrjuðu vel

Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...
- Auglýsing-

Tókst að velgja Alfreð og Þjóðverjum undir uggum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komust í hann krappann gegn Bosníu í dag í undankeppni EM í handknattleik en þetta var fyrsti leikur Alfreðs með þýska landsliðið. Þótt ekki hafi Bosníumenn verið með fullskipað lið, aðeins...

„Ég hef fengið nóg“

Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar.  Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18174 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -