- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Taka tvö, krossbandaslit, nýr leikmaður og framlenging

Viðureign Dana og Svisslendinga sem fram átti að fara í gærkvöld í Árósum í undankeppni EM í handknattleik karla var frestað um sólarhring meðan leitað var að hugsanlegu smiti í herbúðum landsliðs Sviss. Fimm leikmenn lágu undir grun eftir...

Getum verið mjög sáttir

„Ég er viss um að við sýndum það í kvöld að við ætluðum ekki að gefa neitt eftir, vorum klárir frá byrjun og héldu áfram allt til enda,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór á kostum í íslensku vörninni...

Geggjað að spila með strákunum

„Það var bara alveg geggjað að spila með strákunum,“ sagði Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem fór á kostum í sínum fyrsta stórleik með A-landsliðinu í kvöld gegn Litháen. Hann nýtti tækifærið svo sannarlega í botn og skoraði átta mörk...

Spiluðum ótrúlega vel

„Við spiluðum alveg ótrúlega vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins á Litháum, 36:20, í Laugardalshöll í kvöld í undankeppni EM. „Við keyrðum bara á þá frá upphafi...
- Auglýsing-

Tónninn var sleginn í upphafi

Íslenska landsliðið hóf undankeppni EM í handknattleik karla í kvöld af miklum krafti þegar það lagði Litháen, 36:20, í fyrstu umferð undankeppninnar. Forskotið var níu mörk í hálfleik, 19:10. Leikmenn Litháen virtust aldrei vera líklegir til að gera rósir...

Tókst ekki að vinna upp slakan fyrri hálfleik

Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...

Stórsigur á Litháen

Íslenska landsliðið í handknattleik vann 16 marka sigur á landsliði Litháen 36:20 í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:10. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og segja má að leikmenn...

Mætir Alfreð með ellefu menn

Ellefu leikmenn verða í liði Bosníu sem mætir þýska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik karla í Düsseldorf annað kvöld. Um verður að ræða fyrsta landsleik Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Talsvert hefur kvarnast úr hópnum hjá Bilal Suman, landsliðsþjálfara...
- Auglýsing-

Þriðji línumaðurinn úr leik

Kvennalið Vals stendur um þessar mundir uppi án línumanns eftir að tilkynnt var að Hildur Björnsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu hvenær sem keppni hefst á nýjan leik. Hildur er barnshafandi, eftir því sem segir í tilkynningu...

Einn utan hóps í kvöld

Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen, verður ekki í leikmannahópnum sem mætir Litháen í kvöld í undankeppni EM í handknattleik í Laugardalshöll. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 menn hann teflir fram í leiknum sem er sá fyrsti...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18217 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -