- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Við ramman reip að draga

Eins og við mátti búast var við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur, Steinunni Hansdóttur og samherjum í Vendsyssel í kvöld þegar þær fengu Danmerkurmeistara Esbjerg í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin eru hvort á...

Neitað um frestun

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, neitaði síðdegis beiðni Bosníumanna um að viðureign Þýskalands og Bosníu í undankeppni EM2022 í karlaflokki verði frestað. Handknattleikssamband Bosníu óskaði í dag eftir frestun þar sem mjög hefur kvarnast úr landsliðshópnum sem á að mæta Þýskalandi...

Flest lið verða fljót að rífa sig upp

Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu i Grill 66-deildinni, segir að síðustu vikur hafi gengið vel þótt gjörbreyta hafi þurft æfingaáætlunum eftir að gert var hlé á keppni á Íslandsmótinu og innanhússæfingar óheimilar. Mikil áhersla hafi verið lögð á hlaup,...

Hugsanlega frestað í Danmörku

Óvíst er hvort viðureign Dana og Svisslendinga í undankeppni EM fari fram. Alltént er ljóst að leikurinn fer ekki fram í Árósum annað kvöld eins og til stóð. Grunur um smit kom upp í herbúðum landsliðs Sviss í gærkvöld. Af...
- Auglýsing-

Handboltinn okkar: Sebastian og Halldór Jóhann

Glænýr þáttur af Handboltinn okkar datt inn á streymisveitur í dag. Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í þættinum og gestirnir þekktir fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Að þessu sinni komu...

Bíður á milli vonar og ótta

Stöðugt heltast menn úr lestinni í landsliðshópi Bosníu-Herzegóvínu, sem mætir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Düsseldorf í undankeppni EM í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Síðast í morgun fækkaði um tvo í hópnum. Bilal Suman, landsliðþjálfari, hefur aðeins 12 leikmenn eftir...

Erlingur tekur á móti Tyrkjum

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson hóf æfingar í gær með hollenska karlalandsliðið en það mætir Tyrkjum í Almere í Hollandi annað kvöld í undankeppni EM2022. Hollendingar, sem eru í 5. riðli, áttu að mæta Pólverjum um næstu helgi en leiknum var...

Handboltinn okkar- Gestagangur og gleði

Það verður heldur betur blásið til handboltaveislu í þættinum Handboltinn okkar á föstudaginn en þá verður þátturinn í beinni útsendingu milli 20:00 og 22:00 á Sport FM 102,5 og verður útsendingin í boði Tuborg og Dominos. Það verður gestagangur...
- Auglýsing-

Náum vonandi þremur umferðum fyrir áramót

Halldór Jóhann Sigfússon og leikmenn hans í liði Selfoss gátu æft án takmarkana fram að síðustu helgi, ólíkt þeim sem voru á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir þó ljóst að aðeins hafi borið á þreytu hjá leikmönnum þegar á leið tímabilið...

Tveir Íslendingar meðal þeirra efstu

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18231 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -