- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Rússnesk stjarna úr leik, Mortensen og minkabú

Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...

Var ekki draumabyrjun

„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...

Grannþjóðirnar byrjuðu vel

Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...

Tókst að velgja Alfreð og Þjóðverjum undir uggum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komust í hann krappann gegn Bosníu í dag í undankeppni EM í handknattleik en þetta var fyrsti leikur Alfreðs með þýska landsliðið. Þótt ekki hafi Bosníumenn verið með fullskipað lið, aðeins...
- Auglýsing-

„Ég hef fengið nóg“

Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar.  Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...

Unnið að stuðningi við íþróttastarf

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á dögunum tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélög landsins vegna þeirrar röskunar...

Kemur til greina að fækka umferðum um þriðjung

Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari liðs Stjörnunnar í Olísdeild kvenna segir að vel hafi gengið að halda úti æfingum og leikmönnum við efnið á undanförunum vikum. Ekki sé þó laust við að óþreyju sé farið að gæta. Reynt sé að...

Fjórir leikir á dagskrá

Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir. Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan: 2.riðill:Austurríki - Eistland...
- Auglýsing-

Voru lengi í gang

Portúgal vann níu marka sigur á Ísrael, 31:22, en lið þjóðanna eru í riðli með íslenska og litháenska landsliðinu í undankeppni EM2022. Portúgal var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikið var í Matosinhos í nágrenni Porto...

Aldrei gefin tomma eftir

„Menn voru mættir hér á fullu. Þannig hófst leikurinn og þannig enduðum við leikinn. Það var aldrei gefin tomma eftir,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Litháen, 36:20, í Laugardalshöll...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18329 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -