- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðmundur Bragi skaut Vængina niður

Þriðja leikinn í röð lék Guðmundur Bragi Ásþórsson á als oddi hjá ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik í dag þegar hann skoraði 14 mörk í tíu marka sigri Hauka á Vængjum Júpíters í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:22....

Á sigurbraut með sömu úrslitum

Íslenskir handknattleiksmenn halda áfram á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Tveir þeirra voru í sigurliðum í dag og unnu samkvæmt sömu uppskrift. Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark þegar Alingsås vann Önnereds á útivelli, 28:24. Daníel Freyr Andrésson...

Kría brotlenti á Hlíðarenda

Eftir sigur í tveimur fyrstu leikjum sínum í Grill 66-deildinni í handknattleik karla þá brotlentu leikmenn Kríu á Hlíðarenda í dag þegar þeir sóttu ungmennalið Vals heim í Origohöllinna. Piltarnir í Valsliðinu voru mikið sterkari nánast frá upphafi til...

Viggó skoraði fjórðung marka

Viggó Kristjánsson fór vel af stað með nýjum samherjum í Stuttgart þótt liði hans gengi ekki sem best í heimsókn sinni til Rhein-Neckar Löwen í Mannheim. Heimamenn fóru með öruggan sigur úr býtum, 30:20, eftir að hafa verið átta...
- Auglýsing-

Skiptur hlutur í toppslag

Íslendingaliðið Volda gerði jafntefli, 23:23, við Ålgård í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru þar með jöfn í efsta sæti ásamt Bærum. Hvert lið hefur fimm stig þegar þrjár umferðir eru að baki. Volda-liðið sem Halldór Stefán...

Aðalsteinn aftur á toppinn

Kadetten Schaffhausen endurheimti í gærkvöld efsta sæti svissnesku efstu deildarinnar í handknattleik þegar liðið, sem er þjálfað af Aðalsteini Eyjólfssyni, vann gamla félagið sem Júlíus Jónasson lék lengi með við góðan orðstír, St Gallen, 31:25, á heimavelli sínum. Aðalsteinn og...

Kapp er best með forsjá – myndskeið

Lið Vængja Júpíters er eitt nýju liðanna í Grill 66-deild karla, líkt og Hörður og Kría, sem einnig eru nýliðar, hafa sett skemmtilegan svip á deildarkeppnina, utan vallar sem innan. Vængirnir taka upp alla leiki sína í Grill 66-deildinni...

Lærðum mikið af tapinu

„Við lærðum virkilega mikið á tapleiknum við Fjölni um síðustu helgi og tókum það með okkur í þennan leik. Og í raun hefði sigurinn getað orðið enn stærri en raun varð á,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK,...
- Auglýsing-

Torsóttur og velkominn

„Eins og mótið hefur byrjað hjá okkur þá var þessu sigur bæði velkominn og torsóttur,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, glaður í bragði eftir að lið hans vann ÍR, 27:24, í lokaleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik...

Betra liðið tapaði

„Því miður þá tapaði betra liðið að þessu sinni. Við vorum einfaldlega mikið betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, þrátt fyrir þriggja marka tap, 27:24, fyrir Fram í lokaleika 4. umferðar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -