- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dæmigerður fyrsti leikur

„Þetta var dæmigerður fyrsti leikur á tímabili þar sem nýting dauðafæra var léleg og markvarslan lítil,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK um fyrsta sigur liðsins í upphafsumferð Grill 66-deildar karla í gær. HK, sem margir reikna með...

Þriðji sigurinn í höfn

„Það er alltaf gott að sigra þrátt fyrir að spilamennska okkar hafi alls ekki verið frábær,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann Wuppertal, 27:24, á útivelli í...

HK krækir í reynslumann

Handknattleiksdeild HK hefur krækt í reyndan mann til þess að koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og leysa þar af hólmi Vilhelm Gauta Bergsveinsson sem hefur orðið að draga saman seglin vegna anna. Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Árni Stefánsson bætist...

Myndaveisla frá Akureyri

Stjarnan vann KA/Þór, 23:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari KA, var á leiknum og fékk handbolti.is sendar nokkrar myndir frá honum sem gaman er að renna yfir.
- Auglýsing-

Molakaffi: Aðalsteinn, Daníel, Haukur, Kjelling

Kadetten Schaffhausen, svissneska meistaraliðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, vann í gær toppslaginn í svissnesku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Pfadi Winterthur, 37:35, á heimavelli. Kadetten er eitt í efsta sæti deildarinnar með 8 stig að loknum fjórum leikjum.  Daníel Freyr Andrésson...

Jafntefli í Íslendingaslag

Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik Elvar Örn Jónsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mættust í dönsku úrvalsdeildinni í gær með liðum sínum, Skjern frá Jótlandi og GOG frá Fjóni í Skjern Bank Arena að viðstöddum 400 áhorfendum. Jafntefli varð niðurstaðan, 31:31,...

Sigurgangan heldur áfram

Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska B-deildarliðinu EH Aalborg en í gær vann liðið níu marka sigur á Lyngby, 27:18, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:9. Sandra,...

Fékk boltann í andlitið

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, markvörður Stjörnunnar, varð fyrir því óláni í leik KA/Þórs og Stjörnunnar að fá boltann í andlitið þegar hún gerði tilraun til að verjast skoti úr horni eins og sést af meðfylgjandi mynd Egils Bjarna Friðjónssonar. Heiðrún...
- Auglýsing-

Frábært mark Hauks – myndskeið

Haukur Þrastarson stimplaði sig inn í pólsku úrvalsdeildina í gær þegar hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir meistaraliðið Vive Kielce. Annað markið sem Haukur skoraði í leiknum er sérlega glæsilegt. Með því að smella á örina hér fyrir neðan...

Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18153 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -