- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þór er kominn með annan fótinn upp í Olísdeildina

Þór steig stórt skref í átt að keppnisrétt í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð þegar liðið vann HBH, 36:28, í Vestmannaeyjum í kvöld í næst síðasta leik sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild karla.Þórsarar hafa þar með...

Við horfum í kringum okkur þessa dagana

„Við vitum ekki alveg hvar við verðum á næsta tímabili. Eftir að við erum orðin þriggja manna fjölskylda þarf margt að ganga upp. Við erum að skoða okkar mál,“ segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Markvörður bikarmeistaranna er úr leik næstu vikurnar

Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....

Útsláttarkeppni Meistaradeildar karla í lok mánaðarins

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. One Veszprém og Sporting Lissabon hrepptu tvö efstu sæti A-riðils. Orri Freyr Þorkelsson sá til þess að Sporting fylgdi ungverska meistaraliðinu eftir. Í B-riðli fóru Evrópumeistarar Barcelona og danska meistaraliðið Aalborg, sem...
- Auglýsing-

Bara risastór draumur að rætast

„Mér fannst vera kominn tími á næsta skref hjá mér og skoðaði vel hvaða kostir voru í boði. Eftir vangaveltur ákvað ég gera samning við Blomberg-Lippe og er mjög spennt,“ segir landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Vals, Elín...

Mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingu

„Ég er bara mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingarliðinu í sumar,“ segir Stefán Árnason verðandi aðalþjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í morgunsólinni að Varmá sem er vel við hæfi hjá nýjum þjálfara Aftureldingar. Stefán, sem er...

Lovísa verður áfram á Hlíðarenda

Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Lovísa hefur leikið með Val frá árinu 2018 þegar hún kom frá Gróttu.Lovísa hefur fagnað fjórum meistaratitlum með Val; einu sinni deildarmeistari, einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar...

Jóhannes Berg flytur til Arnórs á Jótlandi í sumar

Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH gengur til liðs við danska félagið TTH Holsterbro á Jótlandi að loknu þessu tímabili. Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins er þjálfari TTH Holstebro en liðið er í níunda til tíunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar...
- Auglýsing-

Dagskráin: Þrír leikir í Grill 66-deild karla

Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Grill 66-deild karla:Vestmannaeyjar: HBH - Þór, kl. 17.30.Safamýri: Víkingur - Haukar2, kl. 19.30Kórinn: HK2 - Hörður, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum. Leikirnir verða sendir út á...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Sigurjón, vináttuleikir, höfuðhögg

Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk og átti fjórar stoðsendingar í jafntefli Ribe-Esbjerg á heimavelli í gær í leik við Mors-Thy, 37:37, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Mads Svane Knudsen jafnaði metin fyrir Mors-Thy þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Ágúst...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -