Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Færeyingar tryggðu sér síðasta farseðilinn á HM 19 ára

Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi.Fjórtán efstu þjóðirnar á...

Mæta Egyptum og Rúmenum í milliriðlum HM í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur við landslið Rúmeníu og Egyptalands í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou á mánudag og þriðjudag. Rúmenar unnu Egypta í G-riðli, 36:29, í síðustu umferð í morgun og fengu...

HMU18 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri stendur yfir í Chuzhou í Kína frá 14. til 25. ágúst. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Gíneu, Tékkland og Þýskalandi.Hér fyrir neðan er...

Molakaffi: Maqueda, Dahmke, Oftedal, Duvnjak, Hallbäck, Pasztor

Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
- Auglýsing-

Skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu fyrsta leikinn á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann Gíneu, 25:20, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou í Kína í morgun. Staðan í hálfleik var 13:11, Íslandi í vil. Í síðari hálfleik var...

HM18, streymi: Ísland – Gínea, kl. 8

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Gíneu í þriðju og síðustu umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=zHaoKE9XRz4

EM: Ungverjar verða andstæðingar íslenska liðsins á sunnudaginn

Ungverjar verða andstæðingar íslenska landsliðsins í leiknum um bronsverðlaunin á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Ungverska landsliðið tapaði með 12 marka mun fyrir sænska landsliðinu, 39:27, í síðari undanúrslitaleiknum á mótinu...

Ennþá er möguleiki á verðlaunum

„Við ætluðum okkur svo sannarlega meira í leiknum en því miður þá náðum við aldrei að spila þá vörn sem við höfum leikið lengst af í mótinu og vera með þá stemningu sem hefur fylgt okkur til þessa,“ sagði...
- Auglýsing-

Ísland leikur um bronsið á EM – Danir reyndust of sterkir

Danir reyndist of sterkir fyrir íslenska landsliðið í undanúrslitum Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir réðu lögum og lofum nánast frá upphafi til enda og unnu með átta marka mun, 34:26....

Getum gengið stoltar frá þessum leik

„Ég er gríðarlega stolt af stelpunum þrátt fyrir afar svekkjandi tap. Þetta var besti leikur þessa liðs okkar en hafa ber í huga að við vorum að spila gegn einu besta liði heims í þessum aldursflokki. Liði sem vann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16870 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -