Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólympíumolar: Ingstad, Claar, talsverðar breytingar á lokadegi

Vilde Mortensen Ingstad  línukona norska landsliðsins í handknattleik meiddist á vinstra hné fimm mínútum fyrir lok viðureignar Noregs og Þýskalands í síðustu umferð riðlakeppni Ólympíuleikanna. Óttast var í gærkvöld að meiðslin séu alvarleg og að Ingstad taki ekki meira...

ÓL: Noregur náði efsta sæti – Þýskaland flaut með í fjórða sæti

Riðlakeppni handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í kvöld þegar þrjár síðustu viðeignir A-riðils fóru fram. Segja að má að úrslitin hafi verið eftir gömlu góðu bókinni. Noregur vann Þýskaland með 12 marka mun, 30:18, og náðu efsta sæti riðilsins....

ÓL: Brasilía gjörsigraði Angóla og leikur í átta liða úrslitum

Suður Ameríkumeistarar Brasilíu unnu Afríkumeistara Angóla, 30:19, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Viðureignin var úrslitaleikur um fjórða sæti og var Angóla stigi ofar áður en flautað...

Hjörtur Ingi verður áfram hjá HK

Hjörtur Ingi Halldórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK til tveggja ára. Hjörtur Ingi er markahæsti leikmaður HK á síðasta tímabili með 101 mark í 22 leikjum Olísdeildar. Hann kom til Kópavogsliðsins frá Haukum sumarið 2020.Allt frá því...
- Auglýsing-

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Tjörvi, Arnar

Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk í fyrsta æfingaleiknum með Gummersbach í gær. Gummersbach vann Bergischer HC, 36:32. Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach.  Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins. Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfari Bergischer HC...

Ólympíumolar: Mørk, Vlah, Volle, Klempel, Abdelhak, Gullerud, skiptingar hjá Dönum

Óvíst er um frekari þátttöku norsku handknattleikskonunnar Nora Mørk á Ólympíuleiknum. Hún varð að draga sig út úr norska landsliðinu fyrir leikinn við Suður Kóreu og verður ekki með í dag gegn Þýskalandi. Mørk er þjáð af verkjum í...

ÓL: Egyptar lögðu Norðmenn og innsigluðu sæti í 8-liða úrslitum

Egyptar lögðu Norðmenn í kvöld, 26:25, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Litlu máttu þó muna að egypska liðið missti sigurinn niður í jafntefli, eins og það gerði gegn...

ÓL: Spánverjar strönduðu á Späth – Króatar með bakið upp við vegg

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag með sigri á Spánverjum í miklum baráttuleik, 33:31.Hinn ungi markvörður Þjóðverja, David Späth, var maðurinn á bak við sigurinn. Hann átti...
- Auglýsing-

Kukobat hefur samið við HK til tveggja ára

Handknattleiksmarkvörðurinn Jovan Kukobat hefur gengið til liðs við HK og af því tilefni ritað nafn sitt undir tveggja ára samning við félagið. Kukobat hefur undanfarin tvö ár leikið með Aftureldingu og átti m.a. stóran þátt í sigri Mosfellinga í...

Vestmannaeyjabær samþykkir reglur til stuðnings íþróttafólks

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt reglur til að koma til móts við efnilegt íþróttafólk bæjarsins sem er í sumarvinnu hjá bænum en þarf á sama tíma að sinna verkefnum á vegum yngri landsliða, hvort heldur í hóp- eða einstaklingsíþróttum.Einnig verður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16926 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -