Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri

Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að...

Molakaffi: Lindberg, hækkaður aldur dómara, Andersen, Jørgensen, áhugi

Hinn þrautreyndi danski handknattleiksmaður, Hans Lindberg, hefur dregið sig út úr danska landsliðinu sem býr sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikana í sumar. Að sögn Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara tók Lindberg spiluðu persónulegar ástæður inn í ákvörðun Lindbergs. Líklegt má telja...

Fullyrt að kaupin á Wolff séu í höfn

Þýska fréttastofan NDR fullyrti í gær að THW Kiel hafi náð samkomulagi við pólska liðið Industria Kielce um kaup á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff. Kaupin hafa legið í loftinu síðustu daga eftir að forráðamenn meistaraliðsins SC Magdeburg sögðust ekki...

HMU20 kvenna: Milliriðlar, leikir, úrslit og staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik stendur yfir frá 23. til 25. júní. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið fara áfram í átta liða úrslit, liðin sem hafna í þriðja sæti hvers riðils...
- Auglýsing-

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik“

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik með eins marks mun. Mér finnst við hafa átt að minnsta kosti annað stigið skilið úr leiknum. Stigið hefði tryggt okkur efsta sætið í milliriðlinum. Því miður þá var þetta stöngin út hjá...

Naumt tap í miklum baráttuleik – Ungverjar bíða í 8-liða úrslitum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 26:25, í hörkuleik í síðari viðureigninni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Leikurinn var hnífjafn og spennandi frá upphafi til enda en að lokum...

Streymi: Ísland – Portúgal, kl. 16

Hér fyrir neðan er bein útsending frá viðureign Íslands og Portúgal í síðari umferð milliriðlakeppni 16-liða úrslita heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.HMU20 kvenna:...

Öflugur varnarleikur verður lykilatriði gegn Portúgal

„Staðan er bara nokkuð góð á hópnum eftir leikinn í gær og allar klárar í leikinn við Portúgal í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is þegar hann gaf sér tíma frá...
- Auglýsing-

Vilji til að semja við Rúnar til lengri tíma

Karsten Günther framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig segir að vilji sé til þess innan félagsins að gera nýjan samning við Rúnar Sigtryggsson þjálfara liðsins. Menn hafi rætt saman eftir að keppnistímabilinu lauk og taki upp þráðinn að loknu...

Molakaffi: Lilja, Klara, Katrín, Inga, Sonja, Vukcevic, Embla, Bucher, Anna, Ethel

Lilja Ágústsdóttir rauk upp listann yfir markahæstu leikmenn heimsmeistaramóts 20 ára landsliða í gær þegar hún skoraði 13 mörk í sigurleiknum á Svartfellingum. Lilja situr í 14. sæti með 22 mörk alls í 29 skotum og er markahæst leikmanna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17033 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -