- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hetjuleg barátta dugði ekki í Flensborg

Valur tapaði í kvöld með þriggja marka mun fyrir Flensburg í 7. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Flens-Arena í Flensburg. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 16:14. Leikmenn Flensburg voru sterkari í fyrri...

Selfoss komst fyrst liða í undanúrslit

Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....

Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu. 𝐼𝑡'𝑠 𝑎 𝑘𝑖𝑛𝑑 𝑜𝑓...

Leikjavaktin – leikir í tveimur löndum

Handbolti.is verður á leikjavakt í kvöld og freistar þess á henni að gefa tveimur leikjum gaum. Annarsvegar viðureign Selfoss og HK í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna og hinsvegar er það leikur Flensburg og Vals í 7....
- Auglýsing-

Eftirmaður Arons er fundinn

Eftirmaður Arons Pálmarssonar hjá Aalborg Håndbold verður Slóveninn Aleks Vlah núverandi fyrirliði Celje Pivovarna Laško og besti leikmaður liðsins á keppnistímabilinu, eftir því sem fjölmiðillinn Delo í Slóveníu segir frá. Vlah er 25 ára gamall og var markahæsti leikmaður Slóvena...

Heimsmeistarinn er úr leik keppnistímabilið á enda

Danski landsliðsmaðurinn og línumaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Magnus Saugstrup, tekur varla þátt í fleiri handboltaleikjum á keppnistímabilinu. Hann gekkst undir aðgerð á hægra hné í morgun og verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði, eftir því sem Magdeburg...

Gauti valinn í finnska landsliðið fyrir EM-leiki í mars

Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í landsliðshópi Finnlands sem mætir landsliði Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Svíinn Ola Lindgren, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt val á 16 leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum sem fram...

Lovísa fer í aðgerð í mars – beinflís nuddast við hásin

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur loksins fengið botn í meiðsli sem hafa plagað hana í hálft þriðja ár. Í samtali við Vísir.is í morgun segir Lovísa hún fari í aðgerð á hásin í næsta mánuði. Þungu fargi er létt af...
- Auglýsing-

Dagskráin: Poweradebikar og Evrópudeild

Átta liða úrslit Powerade bikarkeppninnar í handknattleik hefjast í kvöld. Einn leikur er á dagskrá en þrír eiga að fara fram á morgun. Selfoss og HK mætast í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Liðin sitja í sjöunda og áttunda...

Molakaffi: Ragnar, Rombel, Stepančić, Juul, Graz, Flensburg, Mogensen

Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla.  Patryk Rombel sem þjálfað...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12679 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -