Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Rafmagn sló út í þrumuveðri í Skopje – hálf leikin viðureign flutt á milli húsa
Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...
Fréttir
Gaman og alvara daginn fyrir stórleik á HM – myndir
„Við notum daginn til þess að búa okkur sem best undir stórleikinn á morgun, gegn Svartfjallalandi. Við æfðum í morgun og áttum síðan góðan dag saman áður en fundur var seinni partinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...
Efst á baugi
Kominn er tími til að ráðamenn sýni stuðning í verki
Ríflega 86 milljóna króna tap var á rekstri Handknattleikssambands Íslands á síðasta starfsári og ljóst að ekki verið við svo búið til lengri tíma. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, sem endurkjörinn var til tveggja ára á þingi HSÍ fyrir...
Efst á baugi
Sjö fengu já en þrjú nei – Evrópumeistararnir verða með
Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: HM20, Anna, Ethel, Jóhann, Vukcevic, Katrín, Inga, Elín, Ágúst, spjöld
Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður U20 ára landsliðsins í handknattleik kvenna er með besta hlutfallsmarkvörslu markvarða á HM sem stendur yfir í Skopje í Norður Makedóníu. Hún hefur varið 50% skota sem á mark hennar hefur komið í leikjum...
Efst á baugi
Stelpurnar afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku
„Stelpurnar komu vel einbeittar til leiks og afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir 16 marka sigur á bandaríska landsliðinu, 36:20, í þriðju...
Fréttir
HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...
Efst á baugi
Sextán marka sigur á Bandaríkjunum
Íslenska landsliðið lauk keppni í H-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik með 16 marka sigri á bandaríska landsliðinu, 36:20, í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Sjö mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-
Fréttir
Streymi: Ísland – Bandaríkin, kl. 17
Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í þriðju og síðustu umferð H-riðils heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 17Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá...
Efst á baugi
Áfram liggur penninn ekki ónotaður í herbúðum Gróttu
Grótta heldur áfram að framlengja leikmannasamninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Samningarnir eru til tveggja ára og eru hluti af framtíðaráformum félagsins við að byggja upp meistaraflokkinn með leikmönnum Gróttu.Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17035 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -