Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Thea Imani hefur gengið frá þriggja ára samningi

Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...

Heimir og Patrekur hafa valið EM-farana

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...

Sif verður áfram í herbúðum KA/Þórs

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands og var m.a. í U17...

Tækifærið bauðst fyrr en ég reiknaði með

„Við höfum fengið smjörþefinn síðustu vikurnar,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC. Arnór Þór tók tímabundið við þjálfun...
- Auglýsing-

Molakaffi: Linz, Hannes, Pineau, Tékkar og EM 2030, Sellin

Linz varð í gærkvöld austurrískur meistari í handknattleik karla. Linz vann Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, 31:30, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um titilinn á heimavelli Hard í gærkvöldi. Linz, sem hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í...

Einar Baldvin er kominn í Mosfellsbæ

Silfurlið Íslandsmótsins í handknattleik karla, Afturelding, hefur krækt í markvörðinn Einar Baldvin Baldvinsson frá Gróttu eftir því sem fram kemur í tilkynningu í kvöld. Einar Baldvin leysir af hólmi Jovan Kukobat sem kveður félagið eftir tveggja ára dvöl.Einar Baldvin...

ÍR fær markvörð unglingalandsliðsins að láni frá Fram

Handknattleiksdeild ÍR og Fram hafa komist að samkomulagi að Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður fari á lánssamning hjá Olísdeildarliði ÍR á næstu leiktíð. Ingunn sem er fædd árið 2006 og hefur allan sinn feril leikið með Fram og átt sæti...

Andri Snær mætir til leiks á ný í Olísdeildina

Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KA á næsta handboltavetri og kemur þar með inn í teymið hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni aðalþjálfara liðsins. Andri Snær er þrautreyndur þjálfari og leikmaður. Skemmst að minnast þess að...
- Auglýsing-

Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka

Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili.Happafengur...

Arnór Þór og Pütz ráðnir þjálfarar Bergischer HC til tveggja ára

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC til næstu tveggja ára. Hann þjálfar liðið í samvinnu við Markus Pütz en þeir félagar tóku tímabundið við þjálfun Bergischer um miðjan apríl þegar Jamal Naji var leystur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17059 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -