Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Ánægður með hversu fagmannlegir strákarnir voru
„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...
A-landslið karla
Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025
Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
Fréttir
Sautján marka tap í Partille
Eftir tvo hörkuleiki við Sävehof, þar af einn sigur, þá steinlá Skara HF í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag, 41:24. Leikið var í Partille, heimavelli sænsku meistaranna.Aldís Ásta Heimisdóttir lék afar...
Efst á baugi
Loksins komust Færeyingar í loftið – einkavél bíður í Billund
Færeyska landsliðið í handknattleik og aðstoðarfólk sér loksins fram á að komast frá Færeyjum um klukkan 15 í dag, sólarhring síðar en til stóð vegna svartaþoku við flugvöllinn í Vogum, eina millilandaflugvelli Færeyinga.Smá birtugatSmá birtugat myndast í þokubakkann yfir...
Efst á baugi
Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust
Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn. Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
Efst á baugi
Molakaffi: Vilhelm, Guðlaugur, Axel, Evrópudeildin
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen sem lék með Fram frá 2020 til 2022 við góðan orðstír hefur samið við Hannover-Burgdorf frá og með næstu leiktíð. Vilhelm hefur leikið með Lemvig undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Fram. Lemvig...
Fréttir
Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð
Fullkomin óvissa ríkir um hvenær færeyska karlalandsliðið í handknattleik getur lagt af stað frá Færeyjum áleiðis til Skopje til þess að leika við landslið Norður Makedóníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartaþoka auk óhagstæðs hliðarvinds er...
Evrópukeppni karla
Báðir úrslitaleikir Vals verða sendir út á RÚV
Báðir úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla verða sendir á RÚV. Fyrri viðureignin fer fram á heimavelli Vals laugardaginn 18. maí en sú síðari verður í Tasos Kampouris í Chalkida í Grikklandi viku síðar....
A-landslið karla
Æft eftir komuna til Tallinn – 300 aðgöngumiðar seldir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Kalevi Spordihall fljótlega eftir að það kom til Tallinn í Eistlandi eftir miðjan dag. Á morgun fer fram síðari viðureign Eistlands og Íslands í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer...
Fréttir
Eyjamenn sektaðir og þjálfari Selfoss á yfir höfði sér bann
Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Handknattleiksdeild ÍBV sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Var það gert í framhaldi af erindi sem aganefnd barst nokkrum dögum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17078 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -