Fréttir
40.000 miðar seldir á upphafsleik EM 2024
Aðgöngumiðar á upphafsleik Evrópumóts karla í handknattleik í 10. janúar á næsta ári rjúka út eins og heitar lummur. Þegar hafa 40 þúsund miðar verið seldir af þeim 50 þúsundum sem verða til sölu. Leikurinn fer fram á Merkur...
Fréttir
Ekkert verður af kappleik í Eyjum á morgun
Veður er þegar farið að setja strik í reikning leikjadagskrár Olísdeildar kvenna á morgun. Rétt í þessu tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum á morgunm hafi verið frestað.Ljóst er...
Efst á baugi
Ómar Ingi úr leik um ótiltekinn tíma – samið við Lipovina
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagur á Hlíðarenda – leikir í fjórum deildum
Hörku handboltakvöld er framundan með leikjum í fjórum deildum Íslandsmótsins. Hæst ber eflaust toppslagur Olísdeildar karla á milli Vals og FH í Origohöllinni sem hefst klukkan 18. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar.Valur lagði Gróttu með...
Fréttir
Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi
HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri.Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
Efst á baugi
Sigríður stýrði Gróttu til sigurs gegn FH
Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...
Efst á baugi
Hafþór Már er kominn til Noregs
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Rúnar, Sunna, Elmar, Halldór, Rasmussen, Valera
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
Fréttir
Eftir minka og covid fær Frederikshavn annað tækifæri
Frederikshavn og Herning verða leikstaðir í Danmörku á HM kvenna síðar á þessu ári. Danska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag.Til stóð að leika í Frederikshavn á EM kvenna í árslok 2020 en hætt var við á elleftu stundu...
Efst á baugi
Hleypur í skarðið fyrir Leonharð Þorgeir
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.Meginástæðan fyrir komu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14233 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -