- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Harpa Rut leikur til úrslita í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir leikur til úrslita um meistaratitilinn í svissneska handboltanum með samherjum sínum í GC Amicitia Zürich eftir ævintýralegan sigur á Spono Eagles, 39:38, á útivelli í oddaleik í undanúrslitum í gær. Grípa varð til vítakeppni til þess...

Molakaffi: Dagur, mót í Noregi, Alfreð, tap í Växjö

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði með 15 marka, 37:22, mun fyrir danska landsliðinu í þriðja og síðasta leik sínum á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem lauk í Arendal í Noregi í gær. Króatar unnu Argentínumenn á mótinu en biðu...

Sola sagði starfi sínu lausu – allt mér að kenna

Fyrsta verk Vlado Sola landsliðsþjálfara Svartfjallalands í handknattleik eftir að landsliðið féll úr keppni í gær í umspili HM var að segja af sér. Strax að leik loknum í síðari leiknum í Podgorica í gær tilkynnti Sola afsögn sína...

Ætlum að klára einvígið á fimmtudaginn

„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...
- Auglýsing-

Ítalir verða með á HM – Spánverjar og Slóvenar sluppu fyrir horn

Ítalir verða á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í upphafi næsta árs í annað sinn í sögunni. Þá verða 28 ár liðin síðan ítalska landsliðið tók þátt í HM karla í fyrsta og eina skiptið til þessa....

HM-draumur Færeyinga rættist ekki

Því miður tókst frændum okkar í færeyska landsliðinu í handknattleik ekki að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla í dag. Færeyska landsliðið tapaði með átta marka mun fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag,...

Axel fagnaði Evrópumeistaratitli með Storhamar

Axel Stefánsson varð Evrópumeistari í handknattleik í dag þegar liðið sem hann þjálfar, Storhamar, vann CS Gloria 2018 BN frá Rúmeníu, 29:27, í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fór fram í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki. Axel, sem...

Meistaratitillinn blasir við Valsliðinu

Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...
- Auglýsing-

Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja, síðari umferð

Ellefu leikir fóru fram í gær og í dag í síðari umferð umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleike 2025. Fyrri umferðin var leikin á miðvikudag og fimmtudag. Samalögð úrslit í rimmunum ræður því hvort liðið er á HM. Úrslit leikja helgarinnnar...

Dagskráin: Jafna Haukar metin á heimavelli?

Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18302 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -