- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025

Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...

Sautján marka tap í Partille

Eftir tvo hörkuleiki við Sävehof, þar af einn sigur, þá steinlá Skara HF í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag, 41:24. Leikið var í Partille, heimavelli sænsku meistaranna. Aldís Ásta Heimisdóttir lék afar...

Loksins komust Færeyingar í loftið – einkavél bíður í Billund

Færeyska landsliðið í handknattleik og aðstoðarfólk sér loksins fram á að komast frá Færeyjum um klukkan 15 í dag, sólarhring síðar en til stóð vegna svartaþoku við flugvöllinn í Vogum, eina millilandaflugvelli Færeyinga. Smá birtugat Smá birtugat myndast í þokubakkann yfir...

Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust

Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn.  Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Vilhelm, Guðlaugur, Axel, Evrópudeildin

Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen sem lék með Fram frá 2020 til 2022 við góðan orðstír hefur samið við Hannover-Burgdorf frá og með næstu leiktíð. Vilhelm hefur leikið með Lemvig undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Fram. Lemvig...

Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð

Fullkomin óvissa ríkir um hvenær færeyska karlalandsliðið í handknattleik getur lagt af stað frá Færeyjum áleiðis til Skopje til þess að leika við landslið Norður Makedóníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartaþoka auk óhagstæðs hliðarvinds er...

Báðir úrslitaleikir Vals verða sendir út á RÚV

Báðir úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla verða sendir á RÚV. Fyrri viðureignin fer fram á heimavelli Vals laugardaginn 18. maí en sú síðari verður í Tasos Kampouris í Chalkida í Grikklandi viku síðar....

Æft eftir komuna til Tallinn – 300 aðgöngumiðar seldir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Kalevi Spordihall fljótlega eftir að það kom til Tallinn í Eistlandi eftir miðjan dag. Á morgun fer fram síðari viðureign Eistlands og Íslands í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer...
- Auglýsing-

Eyjamenn sektaðir og þjálfari Selfoss á yfir höfði sér bann

Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Handknattleiksdeild ÍBV sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Var það gert í framhaldi af erindi sem aganefnd barst nokkrum dögum...

Arnar Daði verður Hrannari til halds og trausts

Arnar Daði Arnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs Stjörnunnar og verður hægri hönd Hrannars Guðmundssonar sem stýrt hefur Stjörnuliðinu síðan í byrjun október. Arnar Daði er enginn nýgræðingur í þjálfun meistaraflokksliða né yngri flokka. Síðast kom Arnar Daði að þjálfun...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18297 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -