- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Veður og færð setur strik í reikninginn – Víkingar komast ekki norður

Fyrirhuguðum leik KA og Víkings í Olísdeild karla sem fram átti að fara í KA-heimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna afleitrar færðar á vegum sökum norðanáhlaups sem staðið hefur yfir síðustu daga. Í tilkynningu mótanefndar HSÍ kemur fram að...

Dagskráin: Barátta um hvert stig

Spennan í Olísdeild karla fer vaxandi enda fækkar leikjum stöðugt og örlög liðanna í deildinni ráðast innan tíðar. Ekki síst er hvert stigið mikilvægt í botnbaráttunni því ekkert lið, eða leikmenn þess eða þjálfarar, geta hugsað sér að falla...

Evrópumeistari og landsliðsmaður Spánar fögnuðu sigri í íslenska landsliðsbúningnum

Nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla og landsliðsmarkvörður spænska landsliðsins í handknattleik voru með Bjarka Má Elíssyni landsliðmanni í handknattleik í fámennum hópi stuðningsfólks íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Szouza Ferenc-leikvanginum í Búdapest í gærkvöld í sigrinum frækna á ísraelska...

Molakaffi: Dagur, Róbert, Grijseels, Gensheimer

Dagur Gautason skoraði eitt mark þegar lið hans ØIF Arendal vann Sandnes, 35:28, í 23. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Vår Energi Arena Sandneshallen. ØIF Arendal var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13....
- Auglýsing-

Viktor Gísli og samherjar í úrslit bikarkeppninnar

HBC Nantes sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, er komið í úrslit frönsku bikarkeppninnar. Liðið mætir PSG í úrslitaleik 1. júní. Nantes vann Toulouse, 28:26, í undanúrslitaleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Toulouse. Viktor Gísli gat því miður...

Áfram heldur kapphlaup tvegga liða um titilinn

Ekkert lát er á kapphlaupi Füchse Berlin og SC Magdeburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla. Bæði lið unnu leiki sín örugglega í kvöld þegar keppni hófst á ný í þýsku 1. deildinni. SC Magdeburg lagði Erlangen, 27:22 á...

Haukur og samherjar færðust skrefi nær 13. meistaratitlinum í röð

Haukur Þrastarson og félagar hans í Industria Kielce unnu mikilvægan sigur í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Wisla Plock í uppgjöri tveggja langefstu liða pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 34:29. Kielce var marki yfir í hálfleik, 15:14. Leikurinn fór fram...

Ísland mætir Georgíu í fyrsta sinn – dregið í riðla undankeppni EM 2026

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða...
- Auglýsing-

Vildi að sjálfsögðu vinna leikinn

„Ég hefði að sjálfsögðu viljað vinna leikinn, allavega fá eitt stig eins og leikurinn þróaðist. Því miður varð það ekki raunin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gærkvöld eftir að Valur...

Donni færir sig yfir í dönsku úrvalsdeildina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá PAUC í Frakklandi í sumar að lokinni fjögurra ára dvöl. Þar áður lék Donni með ÍBV og Fjölni hér...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18275 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -