Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Evrópukeppni
Þriggja marka sigur í Põlva
Valur hafði betur í fyrri viðureign sinni við Põlva Serveti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Leikurinn fór fram í Põlva í Eistlandi....
Efst á baugi
Fjögurra marka sigur ÍBV – þjálfarinn hóflega bjartsýnn
„Þetta var agaður og góður leikur hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag eftir að ÍBV vann HB Red Boys Differdange, 34:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...
A-landslið kvenna
Erum að fara í hörkuleik á morgun
„Við erum að fara í hörkuleik á morgun. Ég geri ekki ráð fyrir öðru,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn síðdegis en á morgun...
A-landslið kvenna
Komnar til Þórshafnar – 18 leikmenn með í för
Kvennalandsliðið í handknattleik er komið til Þórshafnar í Færeyjum þar sem liðið mætir færeyska landsliðinu í 2. umferð undankeppni Evrópumótsins í Höllinni á Hálsi á morgun klukkan 14. Flogið var frá Reykjavíkurflugvelli rétt fyrir hádegið í morgun með leiguflugvél...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Partizan andstæðingur FH-inga í 99. Evrópuleiknum
Mikið verður um dýrðir í Kaplakrika af þessu tilefni auk þess sem um er að ræða 99. leika karlaliðs FH í Evrópukeppni í handknattleik. Slegið verður upp veislu í Kaplakrika eins og FH-ingum einum er lagið. Gott er mæta...
Efst á baugi
Valsmenn leika tvisvar um helgina í Põlva
Valsmenn eru komnir til Põlva í Eistlandi þar sem þeir leika um helgina í tvígang við heimaliðið, Põlva Serveti í annarri umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.Fyrri leikur Vals og Põlva Serveti hefst í Mesikäpa Hall í Põlva...
Efst á baugi
Dagskráin: Fjórir í Grill 66-deild og Evrópuleikur í Krikanum
Fjórða umferð Grill 66-deild karla í handknattleik heldur áfram í dag með fjórum leikjum. Umferðin hófst í gær með viðureign ÍR og Fjölnis í Skógarseli. Fjölnir vann stórsigur, 37:27, og tyllti sér þar með í efsta sætið.Mikið verður um...
Efst á baugi
ÍBV mætir „rauðu strákunum“ í dag og á morgun
ÍBV sat yfir í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fór í síðasta mánuði. Í dag og á morgun mætir ÍBV HB Red Boys Differdange, meistaraliðinu í Lúxemborg. Leikirnir hefjast klukkan 14.30 báða dagana og fara fram...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Darri, Donni, Grétar, Elvar, Ágúst, Stiven
Viktor Gísli Hallgrímsson kom aðeins við sögu í þremur vítaköstum þegar Nantes vann Ivry, 30:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Ivan Pesic stóð annars í marki Nantes allan leikinn og gerði það svikalaust. Nantes...
2. deild karla
Riddararnir máttu játa sig sigraða eftir heimsókn Hafnfirðinga
ÍH stökk upp í efsta sæti í 2. deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Hvíta riddaranum að Varmá í Mosfellsbæ, 35:27. Bæði lið söfnuðu að sér leikmönnum fyrir tímabilið enda stefna þau hátt. Hinsvegar varð...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -