Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Færeyingar fengu skell í Uppsölum
Svíar unnu stórsigur á færeyska landsliðinu í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik í dag, 37:20, en lið þjóðanna eru með íslenska landsliðinu í riðli auk landsliðs Lúxemborgar. Leikið var í Uppsölum í Svíþjóð.Íslenska landsliðið mætir færeyska...
2. deild karla
Aganefnd vísar málum frá – dómaraskýrslur bárust ekki
Athyglisvert er að lesa í nýjustu fundargerð aganefndar HSÍ að tveimur málum hafi verið vísað frá vegna þess að skriflegar skýrslur frá dómurum bárust ekki nefndinni í tíma. Bæði mál snerta útilokanir í kappleik vegna ódrengilegrar hegðunar.Um er ræða...
Efst á baugi
Tveir FH-ingar úrskurðaðir í leikbann
FH verður án tveggja öflugra leikmanna í næstu viðureign liðsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Annarsvegar Emilíu Ósk Steinarsdóttur og hinsvegar Lara Zidek.Báðar voru þær úrskurðaðar í eins leiks bann á fundi aganefnda HSÍ í gær í...
A-landslið kvenna
Myndaveisla Hafliða: Ísland – Lúxemborg
Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...
Efst á baugi
Fredericia og Guðmundur áfram á sigurbraut
Áfram heldur Fredericia HK að vinna leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. Í gærkvöld lagði Fredericia HK grannliðið, Kolding, 32:31, í hörkuleik á heimavelli. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 16:16. Um var að ræða...
Efst á baugi
Molakaffi: Anton Gylfi og Jónas á ferð og flugi, Rakul, Nilsson, Wiklund
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...
Fréttir
Bjarki Már skoraði fyrstu mörk sín í Meistaradeildinni
Bjarki Már Elísson lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á keppnistímabilinu í kvöld og skoraði fimm mörk í jafn mörgum tilraunum í tíu marka sigri Telekom Veszprém á Porto, 44:34, á heimavelli í kvöld. Bjarki Már er óðum...
Efst á baugi
Myndskeið: Teitur Örn nýtti tækifærið vel í Íslendingaslag
Teitur Örn Einarsson nýtti vel tækifærið sem hann fékk í kvöld með Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig með 10 marka mun á heimavelli, 34:24. Teitur Örn skoraði...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Myndir: Ísland – Lúxemborg á Ásvöllum
Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið.Annað kvöld...
A-landslið kvenna
Kom mér ekki á óvart hversu slakt þetta var
„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -