Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Teitur Örn nýtti tækifærið vel í Íslendingaslag

Teitur Örn Einarsson nýtti vel tækifærið sem hann fékk í kvöld með Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig með 10 marka mun á heimavelli, 34:24. Teitur Örn skoraði...

Myndir: Ísland – Lúxemborg á Ásvöllum

Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið.Annað kvöld...

Kom mér ekki á óvart hversu slakt þetta var

„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...

Stór íslenskur sigur á afar slöku liði Lúxemborgar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...
- Auglýsing-

Skiptur hlutur að Varmá

Afturelding og ÍBV skildu jöfn í miklum spennuleik að Varmá í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla, 30:30. Ihor Kopyshynskyi jafnaði metin fyrir Mosfellinga þegar mínúta var til leiksloka. Eyjamenn fengu tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn en...

HM er úr sögunni hjá Birnu Berg

Þátttaka á HM í handknattleik er úr sögunni hjá handknattleikskonunni Birnu Berg Haraldsdóttur hjá ÍBV. RÚV greinir frá því í dag að Birna Berg hafi gengist undir aðgerð á hné í gær og verði frá keppni í tvo til...

Aron mætir galvaskur í Evrópuleikinn í Krikanum

„Aron verður með í Evrópuleik okkar á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í handknattleik spurður hvort Aron Pálmarsson verði með FH-liðinu gegn Partizan frá Serbíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í Kaplakrika á laugardaginn...

Sextán leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld

Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024, 7. riðli. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.30. Frítt verður...
- Auglýsing-

Dagskráin: Olísdeild og landsleikur

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í kvöld eins og undanfarin tvö kvöld. Að þessu sinni mætast Afturelding og ÍBV að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18. Bæði leika í Evrópubikarkeppninni um helgina. Mosfellingar halda til Noregs en Eyjamenn til...

Verðum að fá eins mikið út úr þessum leik og hægt er

„Við erum í þeirri stöðu núna að vera talin fyrirfram sterkari aðilinn í leiknum. Staða sem við erum ekkert oft í. Við þurfum að sýna að við ráðum við þá stöðu með því að ná góðri frammistöðu og mæta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16836 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -