Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: 99 dagar, Emma, Axel, sektir
Í dag eru 99 dagar þangað til Evrópumót karla í handknattleik hefst í Þýskalandi. Haft var eftir Andreas Michelmann forseta þýska handknattleikssambandsins í fjölmiðlum í gær að um 250 þúsund miðar á leiki mótsins væru seldir af um 400...
Efst á baugi
Fyrstu stig ungmennaliðs Vals í höfn
Ungmennalið Vals vann Fjölni í fremur ójöfnum lokaleik 2. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Origohöllinni í kvöld, 27:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9. Þetta var fyrsti sigur Valsara í deildinni. Fjölnir er eitt fjögurra...
Efst á baugi
Stigunum var bróðurlega skipt í KA-heimilinu
Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...
Fréttir
Arnar Birkir og Amo gefa ekki tommu eftir
Áfram halda nýliðar Amo að vinna sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Á sama tíma þá leikur Arnar Birkir Hálfdánsson við hvern sinn fingur með liðinu en hann gekk til liðs við það í sumar.Arnar Birkir var markahæstur...
- Auglýsing-
2. deild karla
Riddararnir sóttu tvö stig í Garðinn – tvö rauð spjöld
Leikmenn Hvíta riddarans gerðu það gott í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir sóttu Víðismenn heim í Garðinn og tóku tvö stig með sér heim í Mosfellsbæinn í öðrum leik 2. deildar karla....
Fréttir
Hefur undirbúning fyrir titilvörnina með nýjan samning upp á vasann
Norðmaðurinn Glenn Solberg hefur skrifað undir nýjan samning við sænska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðsins og ríkjandi Evrópumeistara. Samningurinn gildir fram yfir Evrópumótið 2026 sem haldið verður í grannríkjunum Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Solberg tók við þjálfun karlalandsliðs Svíþjóðar árið 2020...
Evrópukeppni
Dregið á morgun – ÍBV verður í efri flokki
ÍBV verður í efri stykleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið.Það kemur þó ekki í veg fyrir Eyjaliðið getur mætt sterkum liðum. M.a. liða sem eru í neðri styrkleikaflokki er BM Elche...
Fréttir
Dagskráin: Þrír leikir fara fram í kvöld
Annarri umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í kvöld með einum leik í hvorri deild. Einnig verður áfram haldið keppni í 2. deild karla en fyrsti leikur deildarinnar fór fram í gær.Leikir kvöldsinsGrill 66-deild karla:KA-heimilið: KA U -...
- Auglýsing-
Efst á baugi
ÍBV varð fyrir áfalli í Portúgal – Britney úr leik næstu mánuði
Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Haukur, Hákon, Elín, Elías, Dana, Tryggvi, staðan
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í öruggum sigri á HSC Suhr Aarau, 36:27, í Aarau í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16851 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -