Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Aðalsteini gert að taka pokann sinn
Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...
A-landslið karla
Mætum kokkí í fyrsta leik
„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...
Fréttir
Þjóðverjar niðurlægðu granna sína – heimsmet var sett
Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar niðurlægði svissneska landsliðið í hinum svokallaða upphafsleik Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Merkur-Spiel Arena í Düsseldorf í kvöld, 27:14, að viðstöddum 53586 áhorfendum. Áhorfendafjöldinn er sá mesti í sögunni á handboltaleik. Áður en leikurinn fór...
A-landslið karla
Vonum að planið sem er að fæðast gangi eftir
„Það er gott að vera kominn á staðinn og finna aðeins fyrir fiðringnum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í München í kvöld. Æft var í...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Myndir: Strákarnir okkar eru komnir til München
Það var kuldalegt um að líta þegar íslenska landsliðið í handknattleik kom á hótel sitt í München í suður Þýskalandi í dag eftir liðlega þriggja stunda ferð frá Linz í Austurríki þar sem liðið hefur dvalið í nærri viku.Leikmenn...
Fréttir
Molakaffi: Magnús Karl, heimsmet, Sagosen, Vedelsbøl, herör
Barna-og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu og Magnús Karl Magnússon hafa komist að samkomulagi um að Magnús láti af störfum fyrir félagið. Magnús ætlar að einbeita sér að starfi sínu sem íþróttasálfræðingur. Hann hóf störf í júní og hefur frá þeim...
Efst á baugi
Fullyrti að Benedikt fari til Kolstad í sumar
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...
Efst á baugi
Portúgalar dæma fyrsta leik Íslands – Danir fá stórleikinn í Düsseldorf
Portúgalska dómaraparið Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins dæma fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handknattleik gegn Serbum á föstudaginn.Handknattleikssamband Evrópu gaf út í dag hvaða dómarar dæma þrjá fyrstu keppnisdaga mótsins, þ.e. í fyrstu umferðinni.Anton og...
- Auglýsing-
Fréttir
Lydía og Magnús Dagur fengu Böggubikarinn
Handknattleiksfólkið Lydía Gunnþórsdóttir KA/Þór og Magnús Dagur Jónatansson KA hlotnaðist sá heiður að vera handhafar Böggubikarsins en þau voru útnefnd úr hópi ungra íþróttamanna í afmæliskaffi KA í gær.Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á...
A-landslið karla
Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17710 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



