- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Teitur og félagar standa vel að vígi – stórleikur Óðins nægði ekki

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu serbnesku meistarana Vojvodina, 42:30, í Flens-Arena í Flensburg í kvöld. Flensburg á efsta sæti riðilsins næsta víst...

Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli

„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...

Grótta verður án Ágústs Inga í leiknum við KA

Ágúst Ingi Óskarsson leikmaður Gróttu var í dag úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Ágúst Ingi verður af þeim sökum í banni þegar Grótta sækir KA heim í 18. umferð Olísdeildar á föstudagskvöld. Fjarvera hans veikir...

Haukur Ingi kvikar ekki frá HK

Haukur Ingi Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Haukur Ingi lék upp yngri flokka HK og hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði HK sem leikur í Olísdeildinni. Haukur Ingi er einn af lykilleikmönnum liðsins...
- Auglýsing-

Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla

Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn...

Tveir leiki í Grikklandi í mars – Aron og Bjarki fá frí – Orri, Þorsteinn og Teitur koma inn í hópinn

A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til...

Tilhlökkun að mæta einu besta liði heims

„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...

Dagskráin: Framarar mæta í Kaplakrika

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Framarar sækja FH-inga heim í leik í 16. umferð deildarinnar. Viðureigninni var slegið á frest á dögunum vegna leikja FH í Poweradebikarnum og í Evrópubikarkeppninni. Olísdeild karla, 16. umferð:Kaplakriki:...
- Auglýsing-

Molakaffi: Haukur, Sicko, Heiðmar, Smajlagić, Vujović

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...

Stolt yfir að vera hluti af liði sem náði langþráðu markmiði

„Álaborgarliðið hefur verið að vinna að því hörðum höndum að komast upp í úrvalsdeildina á nýjan leik eftir að hafa fallið niður covidvorið þegar ekki var hægt að ljúka deildarkeppninni. Ég er gríðarlega stolt yfir að vera hluti af...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18236 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -