Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Ætlum að klára þessa keppni með stæl
„Ég spilaði með unglingalandsliðinu á HM 2018 gegn Kína. Þá fann maður greinilega fyrir að Kínverjar leika svolítið öðruvísi handknattleik en flestir aðrir. Leikmenn voru snöggar og léttari en við. Það er kannski eitthvað sem við getum nýtt okkur...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Örn, Bjarki, Gensheimer
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Efst á baugi
Grilll 66karla: Þórsurum og Fjölnismönnum varð á í messunni
Leikmönnum Fjölnis og Þórs var á í messunni í dag í leikjum sínum í Grill 66-deild karla og verða þar af leiðandi að sætta sig við að vera áfram stigi á eftir ÍR í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild...
Efst á baugi
Norðmenn mæta Hollendingum eftir tap fyrir Frökkum
Frakkland lagði Noreg í jöfnum og afar spennandi leik í lokaumferð í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Þrándheimi í kvöld, 24:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Frakkland mætir þar með Tékklandi í átta...
- Auglýsing-
Fréttir
Arnar Freyr skoraði jöfnunarmark í toppslag
Jöfnunarmark Arnars Freys Arnarssonar fyrir MT Melsungen 76 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn Magdeburg í dag reyndist tryggja liðinu annað stigið í leiknum, 29:29. Þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið tækifæri til þess að bæta við mörkum...
Fréttir
Hollendingar taka Tékka með sér til Þrándheims
Hollendingar og Tékkar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum úr milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Hollendingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta leik sinn og tefldu ekki á tvær hættur heldur gerðu út um vonir Spánverja...
Fréttir
Íslandsmeistari hjá Val er í EM-hópi Ungverja
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu.Fjórir markverðir eru í 25 manna...
A-landslið kvenna
Chile eða Kongó verður andstæðingur Íslands
Þegar landslið Íslands og Kína mætast í uppgjöri um efsta sæti í riðli eitt í keppninni um forsetabikarinn síðdegis á morgun mun liggja fyrir hvort það mætir landsliði Chile eða Kongó í úrslitaleik um forsetabikarinn á miðvikudaginn.Chile og...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Toppbaráttan í Grillinu og 2. deild
Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...
Fréttir
Molakaffi: Orri, Stiven, Bjarki, Haukur, Ýmir, Arnór, Ásgeir, Arnór, Tryggvi, Óðinn
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17696 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



