Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HMU19: Öruggt á móti Barein – næsti gegn Svíum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á Barein í síðari leik sínum í milliriðlakeppni liðanna sem leika um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í Krótaíu, 34:28. Ísland var með yfirhöndina...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Barein, kl. 13.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Barein í síðari umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=NccD25ALWtM
Fréttir
Þarf þýska meistaraliðið að leita að markverði?
Þýska meistaraliðið THW Kiel varð fyrir miklu áfalli í æfinga- og keppnisferð til Austurríkis. Báðir aðalmarkverðir liðsins meiddust og er hugsanlegt að þeir verði frá æfingum og keppni um skeið. Aðeins er rúmur hálfur mánuður þangað til keppni hefst...
Efst á baugi
Molakaffi: Lydía og U17, U19, Bjarni, Sveinn, Elvar, Arnar, Søndergard
Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HMU19: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þjóðverja
Landslið Færeyinga vann í dag þýska landsliðið, 30:28, í fyrri umferð í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 19 ára landsliða sem fram fer í Króatíu, 30:28. Þar með halda Færeyingar í von um sæti í átta liða úrslitum mótsins en...
Fréttir
HMU19: Stórsigur á Suður Kóreubúum – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hóf keppni í milliriðlakeppni um sæti 17 til 32, á heimsmeistaramótinu af miklum krafti. Íslensku piltarnir kafsigldu Suður Kóreubúa með 15 marka mun, 38:23, eftir að hafa verið...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Suður Kórea, kl. 11.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Suður Kóreu í fyrri umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 11.30.https://www.youtube.com/watch?v=LvM9QaZX-9k
Efst á baugi
Molakaffi: U19, Viggó, Andri, Rúnar, Sigvaldi, Ágúst, Elvar, Örn
U19 ára landslið Íslands í handknattleik mætir í dag landsliði Suður Kóreu í fyrstu umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóts karla handknattleik í Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu auk þess...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EMU17: Slæm byrjun kom okkur í koll – erfitt að vera í eltingaleik
„Því miður þá byrjuðum við alveg hrikalega illa og þess vegna var leikurinn mjög erfiður alveg til enda,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna eftir sex marka tap fyrir Tékkum í síðasta leik riðlakeppni Evrópumótsins...
Efst á baugi
EMU17: Sviss og Svíþjóð á þriðjudag og miðvikudag
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna leikur næst við landslið Sviss á þriðjudaginn í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikurinn hefst klukkan 13.45, eftir því sem næst verður komist.Daginn eftir, á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16607 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -