Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Brotthvarf Santos staðfest

Carlos Martin Santos er hættur þjálfun handknattleiksliðs Harðar í karlaflokki. Frá þessu var sagt í tilkynningu handknattleiksdeildar Harðar á samfélagsmiðlum í morgun. Tilkynningin um brotthvarf Santos kemur ekki í opna skjöldu eftir það sem á undan er gengið.Santos kom...

Fimm efnilegar stúlkur skrifa undir samninga við Val

Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningum við fimm leikmenn sem koma úr yngri flokka starfi félagsins. Allar hafa þær skrifað undir tveggja ára samninga, eftir því sem greint er frá í tilkynningu.Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Kristbjörg Erlingsdóttir og Ásrún Inga...

Molakaffi: Erika, FH, Aron, Lindgren, met í Noregi, engin stoð, Baranau

Handknattleikskonan Erika Ýr Ómarsdóttir, hefur skrifað undir samning við bikar- og deildarmeistara ÍBV. Erika Ýr er uppalin í Eyjum og var m.a. valin ÍBV-arar tímabilsins vorið 2021.Íslensk handknattleikslið eru að hefja æfingar af fullum þunga þessa dagana eftir...

U17ÓÆ: Ellefu marka tap fyrir Þjóðverjum

Ekki tókst piltalandsliðinu, U17 ára, að fylgja eftir góðum sigri sínum á Norðmönnum í gær þegar leikið var við þýska landsliðið í kvöld í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Þjóðverjar voru talsvert sterkari nánast...
- Auglýsing-

U17ÓÆ: Ísland – Þýskaland: streymi

Ísland og Þýskaland eigast við í annarri umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 18.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir að smellt...

Gunnar Dan mætir til leiks á ný með Gróttu

Línu- og varnarmaðurinn Gunnar Dan Hlynsson hefur á ný gengið til liðs við Gróttu og skrifað undir til tveggja ára því til staðfestingar. Hann kemur til Gróttu frá Haukum. Gunnar Dan var alla síðustu leiktíð frá keppni eftir að...

Molakaffi: Breki, Arnór og Arnór, Ólafur, Ólympíuhátíð

Eyjamaðurinn Breki Óðinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara ÍBV. Breki er vinstri hornamaður og var meira og minna með ÍBV-liðinu á síðustu leiktíð. Arnór Atlason er tekinn formlega til starfa hjá danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro sem aðalþjálfari liðsins....

U17ÓÆ: Framúrskarandi leikur færði sigur á Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í kvöld. Piltarnir lögðu norska jafnaldra sína með tveggja marka mun, 34:32, eftir að...
- Auglýsing-

Sádi Arabar sagðir bjóða Hansen risasamning

Uppfært 25. júlí kl. 18.30: Fullyrt er sólarhring eftir að neðangreind frétt var skrifuð að ekki sé flugufótur fyrir henni.ميكيل هانسنخبر من واقع الخيال تفهم ما تفهم مشكلتك pic.twitter.com/XPBBJjyDf5— عادل بن ثاني الزراع (@benthaniqatar) July 25, 2023...

ÍR staðfestir komu Söru Daggar til félagsins

Handknattleiksdeild ÍR hefur staðfest að Sara Dögg Hjaltadóttir gangi til liðs við nýliðanna í Olísdeild kvenna sem lánsmaður frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Söru Daggar í Skógarselið samkvæmt heimildum á laugardaginn.Sara Dögg kom til liðs við...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16575 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -