Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
ÍBV er eitt af 32 liðum í efri styrkleikaflokki
Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
Efst á baugi
Íslandsmeistarar Vals byrja í fyrstu umferð í Evrópu
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki.Liðin sem dregin voru...
Efst á baugi
EMU19: Gurrý kveður hópinn – Brynja tekur við
Frídagur er frá leikjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri, í Rúmeníu. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Milliriðlakeppnin hefst á morgun. Meðan stund ríkir milli stríða skiptir íslenski hópurinn um liðs- og fararstjóra.Guðríður Guðjónsdóttir,...
Fréttir
Líkur á að Roland verði aðstoðarþjálfari ÍBV
Verulegar líkur eru á að Roland Eradze fyrrverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporozhye komi inn í þjálfarateymi ÍBV, Íslandsmeistara karla í handknattleik. Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Vísir að viðræður standi yfir og að góður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
U19 ára landslið karla fer til Þýskalands á morgun
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fer til Þýskalands á morgun og verður ytra við æfingar og keppni fram á mánudag. Ferðin er liður í þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Halldór, dómarar, hlaupa ekki í skarðið, keppa í Póllandi
Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...
Fréttir
EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...
Efst á baugi
EMU19: Tinna Sigurrós leikur ekki fleiri leiki á EM
Tinna Sigurrós Traustadóttir leikur ekkert meira með U19 ára landsliðinu á Evrópumótinu í Rúmeníu. Hún handarbrotnaði í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Portúgal í dag. Tinna Sigurrós var flutt undir læknishendur í Pitesi þar sem íslenska landsliðið leikur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EMU19:„Áttum ekki möguleika frá byrjun“
„Vonbrigði okkar og svekkelsi er mikið eftir tapið í dag. Við vorum undir á öllum sviðum leiksins frá upphafi. Við áttum bara ekki möguleika frá byrjun. Portúgalska liðið fékk að gera það sem það vildi á alltof auðveldan hátt,“...
Efst á baugi
EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16542 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -