Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Hefði vilja vinna leikinn
„Sem betur fer tókst okkur að vinna upp þann mikla mun sem var á milli okkar og þeirra snemma leiks en þegar munurinn var kominn niður í eitt mark þá misstum við þær aftur framúr okkur á lokakaflanum. Það...
A-landslið kvenna
Ég er svekkt með úrslitin
„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
A-landslið kvenna
Mjög góður millikafli dugði ekki – tap í fyrsta leik á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...
A-landslið kvenna
Arnar hefur valið þær sem mæta Slóvenum í dag
Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV.Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...
- Auglýsing-
Fréttir
Rússar unnið flest gull á HM – Noregur ellefu sinnum á verðlaunapalli
Rússland/Sovétríkin hafa unnið flest gullverðlaun á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, sjö alls. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 1957. Samanlagt hafa Rússland/Sovétríkin unnið 11 verðlaun á mótunum. Noregur hefur einnig unnið alls 11 sinnum til verðlauna á heimsmeistaramótinu, þar af fern...
A-landslið kvenna
Hafa verið fastagestir á síðustu stórmótum
„Við vitum helling um þær þótt þær hafi ekki spilað æfingaleiki í aðdraganda HM. Slóvenar hafa verið fastagestir á síðustu stórmótum og eru með hörkulið. Um það er engum blöðum að fletta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við...
A-landslið kvenna
Okkur dreymir um að komast til Þrándheims
„Við erum ótrúlega spenntar og glaðar með að hafa fengið boð um að taka þátt í heimsmeistaramótinu. Það ríkir þar af leiðandi tilhlökkun hjá okkur fyrir að taka þátt í keppninni,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is...
A-landslið kvenna
Sérsveitin stefnir öllum á Beverly Hills
Sérsveitin, stuðningsmannaklúbbur íslensku landsliðanna í handknattleik, er að sjálfsögðu mætt til Stafangurs til þess að standa þétt við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem hefur keppni á heimsmeistaramótinu í dag klukkan 17, eða 18 að staðartíma.Upphitunarpartý verður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....
Fréttir
Dagskráin: Áfram haldið í 11. umferð Olísdeildar
Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




