Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kristinn er á leiðinni til Þýskalands

Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR hefur tekið fram handknattleiksskóna og er á leiðinni til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í kveðjuleik fyrir markvörðinn Max Brustmann sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.Brustmann var árum saman markvörður...

U18: Úrslit tveggja fyrstu umferða – staðan í riðlunum

Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...

U18: „Sýnd veiði en ekki gefin“

„Landslið Alsír er sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson ákveðinn þegar handbolti.is heyrði stuttlega honum hljóðið í dag. Ágúst Þór var þá í óða önn að búa sig og íslenska landsliðið undir viðureignina við Alsír á...

U18: Æft utandyra í Skopje í rjómablíðu

U18 ára landslið kvenna í handknattleik æfði utan dyra í hádeginu í dag í Skopje í Norður Makedóníu en liðið átti frídag frá kappleikjum eftir tvær viðureignir á jafn mörgum dögum. Veðrið leikur við fólk í höfuðborg Norður Makedóníu...
- Auglýsing-

U18: Standa vel að vígi í kapphlaupinu

Eftir tvær umferðir af þremur í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stendur íslenska landsliðið vel að vígi í kapphlaupinu um sæti í 16-liða úrslitum mótsins.Á morgun klukkan 10.30 leikur íslenska landsliðið við Alsír...

Molakaffi: Matthildur Lilja, Lekai, Kulesh, Ministros, Roth

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk.Leiðir...

U18: Úrslit og staðan í riðlunum

Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri er hálfnuð. Tveimur umferðum af þremur er lokið í A, B, C og D-riðlum en einni umferð er lokið í E, F, G og H-riðlum. Leikið verður...

U18: Einn magnaðasti leikur á þjálfaraferlinum

„Þetta er bara einn magnaðasti leikur sem ég hef tekið þátt í sem þjálfari. Mikil aksjón og spennan mjög gríðarleg. Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan einnig,“ sagði hinn þrautreyndi þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson annar af þjálfurum U18...
- Auglýsing-

U18: Annar frábær leikur – 16-liða úrslit innan seilingar

Ethel Gyða Bjarnasen markvörður tryggði íslenska landsliðinu annað stigið í hörkuleik við Svartfellinga í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Skopje í dag, 18:18. Hún varði vítakast þegar átta sekúndur voru til leiksloka. Ísland hefur þar með þrjú...

U18: Ísland – Svartfjallaland: Streymi

Ísland og Svartfjallaland mætast í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.20.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=fmkPWbwE4Sg

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13664 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -