- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Ásgeir, Ólafur, Þorgils, Meincke, Jörgen

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...

Myndskeið: Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...

Myndskeið: Þurftum að ná vopnum okkar aftur í hálfleik

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...

Norðmenn sýndu Grænlendingum enga miskunn

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...
- Auglýsing-

Andri Már hefur samið við Leipzig til lengri tíma

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...

Erum á mjög góðum stað um þessar mundir

„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...

Get varla beðið eftir að byrja

„Eftirvæntingin er mikil. Ég var öll á iði þegar við lentum hér í Stafangri í gær og get varla beðið eftir að byrja,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hana að máli á hóteli...

Þá var ég algjör kjúklingur

„Þá var ég algjör kjúklingur með stórstjörnur með mér í liðinu eins og Hröbbu og fleiri. Ég man að það var mikil upplifun fyrir mig og allar í liðinu að stíga þá inn á mikið stærra svið en við...
- Auglýsing-

Myndir: Æft í keppnishöllinni – stóra stundin nálgast

Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Landsliðið æfði saman í keppnishöllinni, DNB-Arena, í hádeginu í dag. DNB-Arena í Stafangri rúmar á fimmta þúsund áhorfendur. Auk góðrar upphitunar var farið yfir helstu atriði...

Dagskráin: Efsta liðið kemur í KA-heimilið – HK mætir til leiks í Eyjum

Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 18.30. Annarsvegar sækir efsta lið deildarinnar, FH, liðsmenn KA heim í KA-heimilið og hinsvegar fá Íslandsmeistarar ÍBV heimsókn frá leikmönnum HK. Umferðin heldur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17687 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -