Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Evrópukeppni
Handkastið: Hans síðasta tímabil í Eyjum
„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
Fréttir
Heiðmar og félagar brutu blað – Silfurliðið tapaði á heimavelli
Þýska handknattleiksliðið Hannover-Burgdorf braut blað í sögu sinni í gær með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hannover-Burgdorf vann sænska liðið Ystads IF, 30:21, í síðari leiknum sem fram fór í Hannover. Þýska liðið, sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Rúnar, Viggó, Andri, Elvar, Arnar, Elías, Ásgeir, Orri, Hannes, Viktor
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
Efst á baugi
Stórsigur hjá Söndru – Díana og samherjar úr leik
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing-
Fréttir
Jóhanna Margrét skoraði sjö – Skara í 16-liða úrslit
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti frábæran leik þegar lið hennar, Skara HF, innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag með sex marka sigri á Hammarby, 40:34, í Stokkhólmi i síðustu umferð 7. riðils keppninnar. Hammarby var marki yfir...
Evrópukeppni
Elvar og Ágúst skelltu meisturunum – Guðmundur fagnaði sigri
Handknattleiksliðin Ribe-Esbjerg og Fredericia HK, sem Íslendingar tengjast, hófu keppni í dönsku úrvalsdeildinni með afar góðum sigrum í dag. Ribe-Esbjerg lagði Danmerkurmeistara GOG á heimavelli meistaranna, 29:26. Úrslitin teljast óvænt, ekki síst í ljósi þess að GOG, þrátt fyrir...
Efst á baugi
Handkastið: Erum nær öðrum liðum en fyrir tveimur árum
„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...
Fréttir
Gísli Þorgeir heiðraður með gullmerki FH
Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...
- Auglýsing-
Fréttir
Bæði lið eiga eftir að verða mikið betri
„Á köflum var þetta ágætur leikur en það er einnig ljóst að bæði lið eiga eftir að verða betri þegar á tímabilið líður. Margir leikmenn beggja liða eru meiddir og voru ekki með að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór...
Fréttir
Það er stutt fyrir mig að fara á æfingar
„Ég mæti á eina og eina æfingu til þess að fá útrás og svo ég sé ekki með læti heima,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrrverandi landsliðskona glöð í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún lék...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17096 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -