Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnór Þór náði stórum áföngum í Mannheim

Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...

Molakaffi: Bergvin, Madsen, Cadenas, Arcos, Jørgensen

Bergvin Haraldsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka ÍBV í handknattleik. Hann hefur verið þjálfari hjá félaginu síðastliðin 10 ár og hefur þjálfunargráðu HSÍ – B. Bergvin útskrifast í sumar sem íþróttafræðingur með B.Sc gráðu úr Háskólanum í Reykjavík.Danska...

Þýskaland – úrslit og staðan – Minden fallið

Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg komst á ný upp að hlið THW Kiel þegar liðið á tvo leiki eftir með sigri á GWD Minden sem þar með er nær örugglega fallið...

Óðinn Þór og Aðalsteinn komnir í kjörstöðu

Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson ásamt félögum í Kadetten Schaffhausen eru komnir í vænlega stöðu í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt deildarmeistara HC Kriens öðru sinni í kvöld, 33:25, á heimavelli í kvöld....
- Auglýsing-

Arnór: Stoltur yfir að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið

„Ég er stoltur af þeim heiðri að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið. Það er eitthvað sem mig hefur lengi dreymt um að gerðist einn góðan veðurdag. Um leið er ég þakklátur fyrir að TTH Holstebro hafi verið reiðbúið...

Snorri Steinn ráðinn til þriggja ára – Arnór verður aðstoðarmaður

Snorri Steinn Guðjónsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Samningur hans við Handknattleikssamband Íslands er til þriggja ára eða fram á mitt árið 2026.Aðstoðarþjálfari verður frá sama tíma Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg...

HSÍ boðar til fundar klukkan 13 – nýr landsliðsþjálfari kynntur

Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 13 í dag. Samkvæmt heimildum er tilefni fundarins að kynna til sögunnar nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik í karlaflokki og væntanlegan aðstoðarþjálfara auk komandi verkefna landsliðsins undir stjórn nýja þjálfarateymisins.Að öllum líkindum er...

Myndskeið: Íslandsmeistarar í Vestmannaeyjum, sigurgleði

ÍBV varð Íslandsmeistari í handknattleik karla í þriðja sinn í gærkvöld þegar lið félagsins lagði Hauka, 25:23, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna. Stakkfullt hús var á leiknum og stemningin mikil. Gleði skein úr andlitum heimamanna strax og sigurinn...
- Auglýsing-

Best að vinna heima með alla á bak við okkur

Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson hefur verið í burðarhlutverki hjá ÍBV í öllum þremur Íslandsmeistaratitlum karlaliðs félagsins í handknattleik á undanförnum níu árum. Þegar mest á reyndi í oddaleiknum í gær lagði Erlingur Richardsson þjálfari meistaraliðsins traust sitt á Dag. Hann...

Vorum ekki nógu skarpir

„Við vorum ekki alveg nógu skarpir þegar upp var staðið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði fyrir ÍBV, 25:23, í fimmta og síðasta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16451 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -