- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi og félagar voru með sýnikennslu í Hamborg

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru með himinskautum í Barclays Arena í Hamborg í kvöld þegar þeir kjödrógu leikmenn HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur, 43:28. Fyrri hálfleikur var stórkostlegur hjá Magdeburg. Staðan að honum loknum var 27:9....

Döhler var frábær í Skövde

Phil Döhler fyrrverandi markvörður FH virðist hafa átt framúrskarandi leik í marki HF Karlskrona þegar nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu næst efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Skövde, 31:22, í Skövde í kvöld. Sigurinn er fremur óvæntur því...

Teitur Örn heldur áfram að nýta tækifærið

Teitur Örn Einarsson heldur áfram að nýta mjög vel tækifærið sem fylgir auknum leiktíma með þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Hann var næst markahæsti maður liðsins í kvöld þegar það vann Lemgo á heimavelli, 34:29. Teitur Örn skoraði sjö mörk í...

Verða að sleppa þrettándagleðinni

Það verður engin þrettándagleði með stórsteik, malti og appelsíni og fjölskyldusamveru hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir félagar verða í Mosonmagyaróvár í Ungverjalandi á þrettánda degi jóla þar sem þeir hafa tekið að sér að...
- Auglýsing-

Gríðarlega mikilvægur enda mjög góður í handbolta

„Það hefur komið fram á síðustu dögum að Gísli Þorgeir er byrjaður að leika með Magdeburg eftir meiðslin. Við þurfum ekkert að fara ítarlega yfir þá staðreynd að Gísli Þorgeir er íslenska landsliðinu mikilvægur enda mjög góður í handbolta....

Elvar Örn er helsta spurningamerkið

„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...

11. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fór fram í gærkvöld að Varmá þegar Valur vann Aftureldingu örugglega, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aðrir leikir 11. umferðar voru háðir 29. og 30. nóvember....

Molakaffi: Tryggvi, Gottfridsson, Glandorf, Thulin, Smits

Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....
- Auglýsing-

Skulduðum okkur betri frammistöðu eftir leikinn við FH

„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...

Valur tryggði sér annað sætið – dauft var yfir Aftureldingarmönnum

Valur komst á ný upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:28, að Varmá í síðasta leik ársins í deildinni. Valsmenn eru stigi fyrir ofan ÍBV þegar öll lið deildarinnar hafa...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18168 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -