- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Tvö efstu liðin gera upp reikningana

Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...

Molakaffi: Andrea, Díana, Lilja, Þorgils, Arnar, Arnór, Óðinn, Grétar, Haukur

Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld.  Þorgils Jón...

Lifum á þessu fram að næsta leik

„Þetta er bara frábær tilfinning og stórkostlegt að enda keppnina með bikar í höndum,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og hluti af sigurliði Íslands í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigurinn...

Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitum HM

Danir tryggðu sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Svartfellinga, 26:24, í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Danir mæta heims- og Evrópumeisturum Noregs í undanúrslitum á...
- Auglýsing-

Þetta var alvöru úrslitaleikur

„Þetta var mjög skemmtilegur og erfiður leikur og hreint geggjað að ná að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir ein af liðskonum íslenska landsliðsins eftir sigurinn á Kongó, 30:28, sem tryggði íslenska landsliðinu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Berglind lék...

Bikar með heim og góðar minningar

„Það er frábært að ljúka þessu móti með sigri og bikar í hönd," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kongó, 30:28, í úrslitaleiknum um forsetabikarinn í handknattleik kvenna í Arena Nord í...

Forsetabikarinn fer til Íslands!

Íslenska landsliðið í handknattleik vann Kongó í úrslitaleiknum um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Arena Nord í kvöld, 30:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 14:14. Forsetabikarinn fer til Íslands! Þetta er fyrsti bikarinn sem kvennalandsliðið vinnur í...

HM kvenna ´23: Forsetabikar: leikir, úrslit, staðan

Keppnin um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik hefst miðvikudaginn 6. desember og lýkur með úrslitaleik 13. desember. Leikið er í tveimur fjögurra liða liða riðlum í Arena Nord í Frederikshavn á Norður Jótlandi í Danmörku.Landsliðin átta sem taka...
- Auglýsing-

Sigvaldi Björn og félagar settust á ný á toppinn

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 38:30, í þrettánda leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í Þrándheimi í kvöld. Kolstad, var marki undir í hálfleik, 16:15. Leikmenn bitu í skjaldarrendur...

Svíar fór illa með Þjóðverja í Herning

Sænska landsliðið varð það þriðja til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Svíar fóru illa með Þjóðverja í Herning í kvöld, 27:20 eftir að hafa verið yfir, 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Svíar mæta Frökkum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18200 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -