- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt

„Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna...

Sigur á Paragvæ eftir mikinn barning

Íslenska landsliðið heldur áfram leið sinni að markmiðinu, þ.e. að vinna forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramótinu. Í dag lagði liðið liðsmenn Paragvæ í fyrstu viðureign þjóðanna í sögunni, 25:19, eftir basl í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku. Næsti...

HK vann síðasta leik ársins

HK vann ungmennalið Fram, 32:29, í síðasta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. HK var með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Með sigrinum hafði HK sætaskipti í...

Katla María og Hildigunnur sitja hjá gegn Paragvæ

Hildigunnur Einarsdóttir og Katla María Magnúsdóttir verða utan liðsins í dag þegar íslenska landsliðið mætir Paragvæ í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Þeirra sæti taka Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir sem voru utan liðsins...
- Auglýsing-

Ágúst og Elvar fyrstir til að vinna stórliðið í Danmörku

Ribe-Esbjerg með Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs varð í dag fyrsta liðið á keppnistímabilinu til þess að vinna stjörnum prýtt lið Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa verið sex mörk undir í hálfleik, 18:12, þá...

Búum okkur undir hörkuleik

„Paragvæ er með lið af allt öðrum klassa en grænlenska liðið og búum okkur þar af leiðandi undir hörkuleik,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í gær um næsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik, þ.e....

Vanmetum ekki Paragvæ en teljum okkur nógu góðar til að vinna

„Nú verðum við að fylgja eftir sigrinum á Grænlendingum og vinna næstu leiki einnig, gegn Paragvæ og síðan Kína,“ sagði annar markvörður íslenska landsliðsins, Hafdís Renötudóttir, í samtali við handbolta.is í Frederikshavn. Framundan er næsti leikur íslenska landsliðsins í...

Danir bíða spenntir – Svíar geta farið áfram í kvöld

Danir bíða spenntir eftir leiknum við Pólverja í Herning í kvöld í milliriðli tvö. Eftir tap fyrir Japan í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar, 27:26, mega Danir vart við öðru tapi í kvöld ef þeir ætla sér að komast í átta...
- Auglýsing-

Fimmti sigur Noregs á HM – úrslitaleikur annað kvöld

Heims- og Evrópumeistarar Noregs tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna með öruggum sigri á landsliði Slóveníu, 34:21, í Þrándheimi. Annað kvöld mætast Noregur og Frakkland í lokaumferð í milliriðli tvö í úrslitaleik...

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna. Leikir dagsins Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18191 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -