Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Þegar komið er inn á völlinn þá er þetta bara leikur“

„Það er draumur okkar allra sem æfum handbolta að komast í landsliðið, markmið sem maður vill ná,“ sagði Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að hann var valinn í fyrsta sinn...

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja ÍR-inga heim í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla kl. 18. Leikmenn Stjörnunnar og ÍR ríða á vaðið í 18. umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni...

Molakaffi: Oddur, Ólafur, Nenadic, Scandinavium rifin?

Oddur Gretarsson er í liði 22. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir stórleik í fyrrakvöld með Balingen-Weilstetten gegn Hüttenberg, 35:20. Oddur skoraði 11 mörk í 13 skotum. Hann er fimmti markahæsti leikmaður deildarinnar með 131 mark, hann...

Bjarki Már var í sigurliði – enn möguleiki á öðru sæti

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í þegar ungverska liðið Veszprém lagði Porto á heimavelli í kvöld í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Veszprém situr áfram í þriðja sæti A-riðils með 18 stig eins og...
- Auglýsing-

Óvænt tap fyrir botnliðinu

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur hjá Gummersbach í kvöld með fimm mörk þegar liðið tapaði óvænt fyrir neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, ASV Hamm, 22:21, í Westpress-Arena, heimavelli ASV Hamm-Westfalen. Hákon Daði skoraði fjögur marka sinna úr vítaköstum.Elliði Snær...

Búa sig undir HM með tveimur leikjum við Frakka

U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...

Darri er kominn á fulla ferð hjá US Ivry

Handknattleiksmaðurinn úr Haukum, Darri Aronsson, er byrjaður að æfa af fullum krafti með franska efstu deildarliðinu US Ivry. Vonir standa til þess að hann leiki sinn fyrsta leik í næstu viku, gangi áfram allt að óskum.Darri gekk til liðs...

Stiven kallaður inn í hópinn sem mætir Tékkum

Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars.Stiven hefur farið á kostum með...
- Auglýsing-

Í eins leiks bann og annað mál bíður – spjald dregið til baka

Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA í handknattleik var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurðurinn var birtur í gær. Jónatan Þór má þar af leiðandi ekki stýra KA-liðinu gegn Selfoss í KA-heimilinu...

Kynning á handbolta fyrir börn í Reykjanesbæ

Handknattleikssamband Íslands verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11 – 12 fyrir börn í 1. – 4. bekk og frá 12 – 13 fyrir börn í 5. – 8. bekk. Logi Geirsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16546 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -