Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Gísli Þorgeir mætti galvaskur til leiks í kvöld
Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri óvænt út á handknattleiksvöllinn í kvöld með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar liðið vann Stuttgart, 31:27, á heimavelli í kvöld. Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kappleik fyrir mánuði og var fullyrt eftir það að...
Fréttir
Aðalsteinn meistari í Sviss annað árið í röð
Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu í kvöld svissneska meistaratitlinum með félögum sínum í Kadetten Schaffhausen eftir sigur á HC Kriens, 32:28, í fjórða og síðasta úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í Schaffhausen. Þetta er annað árið í röð...
Efst á baugi
Guðjón Valur er þjálfari ársins í Þýskalandi
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari VfL Gummersbach er þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla fyrir leiktíðina 2022/2023. Þjálfarar liða deildarinnar taka þátt í kjörinu en samtök félaga í deildinni hafa staðið fyrir valinu árlega frá 2002.Der...
Fréttir
Auður Brynja er klár í slaginn með Víkingi
Auður Brynja Sölvadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings og er þar með klár í slaginn á komandi tímabili.Auður hefur verið burðarás í leik liðsins á síðustu árum og tók miklum framförum í varnarleik á liðnu tímabili...
- Auglýsing-
Fréttir
Fyrirliði meistaraliðsins framlengir samninginn
Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Hildur kom til Vals frá Fylki fyrir sex árum og var einn fjögurra leikmanna Íslandsmeistara Valsliðsins 2023 sem einnig var í liði félagsins þegar Valur...
Fréttir
Örn færir sig á milli félaga í Þýskalandi
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur samið við þýska 2. deildarliðið VfL Lübeck-Schwartau til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en Örn hefur frá áramótum leikið með öðru liði deildarinnar með líku nafni, TuS N-Lübbecke í Norðurrín-Vestfalíu. Hann hljóp...
Fréttir
Elín Klara og Rúnar valin þau bestu
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum, og Rúnar Kárason, ÍBV, voru valin bestu leikmenn Olísdeildar kvenna og karla í hófi sem Handknattleikssamband Íslands og Olís héldu í Minigarðinum í hádeginu í dag.Myndir: Viðurkenningar í Grill 66-deildunumMyndir: Viðurkenningar í OlísdeildunumHér fyrir neðan...
Efst á baugi
Meistarar í fyrsta sinn í 30 ár – heyra svo brátt sögunni til
SG Handball West Wien varð í gærkvöld Austurríkismeistari í handknattleik karla í sjötta sinn og í fyrsta skipti í 30 ár. Gleði leikmanna, þjálfara og stjórnenda verður hinsvegar skammvinn því lið félagsins heyrir brátt sögunni til. Útlit er fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Rúnar, Schmid, Aðalsteinn, Vranjes, Kraft, El-Tayar, Nyfjäll
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...
Fréttir
Eisenach fylgir Balingen eftir upp í efstu deild
Eftir nokkur mögur ár hefur Eisenach unnið sér sæti í efstu deild þýska handknattleiksins í karlaflokki á nýjan leik. Eisenach vann Coburg naumlega í 38. og síðustu umferð 2. deildar í kvöld, 26:25, á útivelli, og náðu þar með...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




