Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Félagaskipti Frakkans til Harðar sitja föst

Frakkinn Leo Renaud-David leikur ekki með Herði frá Ísafirði á morgun gegn ÍBV í Olísdeild karla á Torfnesi eins og vonir forsvarsmanna Harðar hafa staðið til. Félagaskipti hans eru föst í félagaskiptakerfi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna þess að hann...

Petrov leikur ekki meira með Þór

Norður Makedóníumaðurinn Kostadin Petrov verður ekki með Þór í fleiri leikjum í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Samkomulag náðist á milli Petrov og Þórs um að hann fái að ganga til liðs við HC Alkaloid í heimalandi sínu. Petrov hefur...

Þjóðverjar unnu eftir framlengingu

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þjóðverjar lögðu Egypta með eins marks mun í framlengdum spennuleik, 35:34, í Stokkhólmi fyrir stundu. Julian Köster, leikmaður Gummersbach, skoraði markið sem...

HSÍ fær nærri 83 milljónir úr afrekssjóði – framlagið lækkar á milli ára

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hlýtur 82,6 milljóna styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir árið 2023. Það er fjórum milljónum lægra en á síðasta ári og í samræmi við sjóðurinn hefur úr aðeins minna að spila nú en...
- Auglýsing-

Dagskráin: Grill 66-deildirnar og HM karla

Þrír leikir verða á dagskrá Grill 66-deilda karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verður áhugavert að fylgjast með framvindu leiks Fjölnis og Víkings. Víkingar hafa sótt í sig veðrið og virðast vera eina liðið um þessar mundir...

Molakaffi: Drux, Stutzke, Zerbe, Abbingh, Gonzalez, Martini

Paul Drux leikur ekki fleiri leiki með þýska landsliðinu á HM. Hann fór heim í gær en veikindi settu strik í reikninginn hjá honum og m.a. missti hann af viðureignunum við Noreg og Frakka af þeim sökum.Þýska liðið...

Gunnar er hættur störfum hjá Gróttu

Gunnar Gunnarsson er óvænt hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í kvöld sem gefin var út rétt eftir að liðið vann Fjölni/Fylki, 32:28, í Grill 66-deildinni.Í tilkynningunni segir að stjórn deildarinnar hafi...

Vilhelm Freyr skoraði sigurmarkið

Vilhelm Freyr Steindórsson tryggði ungmennaliði Selfoss bæði stigin í heimsókn til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í kvöld, 34:33, er liðið leiddu saman kappa sína í Grill 66-deild karla. Hann skoraði markið í blálokin eftir að Hlynur Freyr...
- Auglýsing-

Afturelding hleypti spennu í toppbaráttuna

Afturelding varð fyrst liða til þess að vinna ÍR í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á tímabilinu þegar liðin mættust í Skógarseli í kvöld. Mosfellingar voru mikið sterkari á lokaspretti leiksins og skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu með...

Grótta skaust upp í annað sæti

Grótta skaust upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, a.m.k.um stundarsakir þegar liðið vann Fjölni/Fylki, 32:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta hefur þar með 14 stig eftir 10 leiki og er stigi fyrr ofan Aftureldingu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16502 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -