Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Sjö leikir framundan – tvíhöfði á Varmá
Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins.Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport.Staðan í Olísdeild...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót
Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...
Fréttir
Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur
Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...
Fréttir
Daníel Freyr fagnaði sigri í heimsókn til Halldórs
Daníel Freyr Andrésson og félagar í Lemvig unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir sóttu liðsmenn Holstebro heim, 29:28. Lemvig hefur þar með unnið fimm leiki af 17 og er í 11. sæti deildarinnar eftir...
Efst á baugi
Eyjamennirnir voru atkvæðamiklir í Nürnberg
Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra Gummersbach vann Erlangen, 37:31, á heimavelli Erlangen í Nürnberg í þysku 1. deildinni í handknattleik.Þeir skoruðu sjö mörk hvor og...
Fréttir
Jón Hjaltalín tók við minjagrip um þátttökuna á ÓL 1972
Jón Hjaltalín Magnússon fyrrverandi formaður Handknattleikssambands Íslands og landsliðsmaður tók við gjöf í afmælishófi Samtaka íslenskra ólympíufara sem fram fór 1. desember sl. Gjöfin var minjagripur frá Ólympíuleikunum í München 1972 þegar fyrst var keppt í innanhúss handknattleik karla...
Efst á baugi
Þessir taka þátt í Sparkassen Cup í árslok
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þess að leika fyrir hönd Íslands á Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs, 27., 28. og 29. desember.Einnig hefur verið...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov
Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...
Fréttir
Sex mörk og fimm stoðsendingar hjá fyrirliðanum
Díana Dögg Magnúdóttir var markahæst með sex mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir lið sitt BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Dortmund á heimavelli, 32:22, í upphafsleik 7. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Zwickau...
Efst á baugi
„Búum okkur undir það versta“
„Því miður þá búum við okkur undir það versta, það er að krossband í hné sé skaddað,“ segir Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Łomża Industria Kielce á heimasíðu félagsins í kvöld í umfjöllun um meiðsli þau sem Haukur Þrastarson varð fyrir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16077 POSTS
0 COMMENTS