- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þórey Anna fór á kostum gegn Selfossi

Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...

U19 ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember.U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...

Myndskeið: Glæsimark Söndru gegn Dortmund

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og miðjumaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen á eitt af mörkum vikunnar í samantekt þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Sportdeutschland.TV sem sýnir frá leikjum í efstu tveimur deildum kvenna í Þýskalandi og einnig frá viðureignum í 2....

Dagskráin: Víða leikið, jafnt innan lands sem utan

Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði.Kvennalið ÍBV leikur í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Sveinn, Einar, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Sigtryggur, Haukur, Sveinbjörn

Skjern vann Fredericia Håndboldklub með átta mark mun á heimavelli sínum, 37:29, í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær og er þar með áfram í fimmta sæti með 21 stig eftir 16 leiki. Sveinn Jóhannsson kom lítið sem ekkert...

HK lætur ekkert stöðva sig – úrslit kvöldsins og staðan

Ekkert virðist getað stöðvað leikmenn HK í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikmenn liðsins unnu sjöunda leik sinn í kvöld er þeir tóku á móti ungmennaliði Vals sem situr í öðru sæti deildarinnar, 30:27. HK hefur þar með fjögurra...

Grótta og Afturelding læddust upp í efstu sætin

Grótta endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann ungmennalið Fram, 31:22, á heimavelli þegar 7. umferð deildarinnar hófst með tveimur leikjum. Í hinni viðureign kvöldsins vann Afturelding stórsigur á Fjölni/Fylki, 39:22. Með sigrinum laumaðist Afturelding...

Tumi Steinn mætti til leiks og tók þátt í sigurleik

Tumi Steinn Rúnarsson lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í kvöld og fór svo sannarlega vel af stað. Hann skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Coburg vann á heimavelli...
- Auglýsing-

Þórsarar styrkjast fyrir átökin framundan

Þór Akureyri hefur fengið hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson að láni frá KA út keppnistímabillið. Jóhann Geir verður gjaldgengur með Þórsurum í kvöld þegar þeir taka á móti ungmennaliði Selfoss í Höllinni á Akureyri í Grill66-deildinni í handknattleik.Í tilkynningu á...

Eru í öngum sínum yfir biðinni eftir Viktori Gísla

Eins árs samningur þýska stórliðsins THW Kiel við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard virðist síst hafa dregið úr vangaveltum og vonum stuðningsmanna liðsins um að Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og HBC Nantes komi til THW Kiel. Og það...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16096 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -