- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Orrusta Víkinga og Fjölnismanna hefst

Umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þetta árið eigast við Víkingur og Fjölnir. Fyrsta viðureigninin fer fram í Safamýri og verður flautað til leiks klukkan 18. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt...

Molakaffi: Eyþór Ari, Elliði Snær, Lindberg, franska deildin

Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...

Sólveig Lára heldur áfram – happafengur fyrir ÍR

Sólveig Lára Kjærnested hefur samið um að halda áfram þjálfun meistaraflokks liðs ÍR í kvennaflokki. Hún tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og „hefur reynst félaginu mikill happafengur,“ eins og segir orðrétt í tilkynningu frá ÍR.Undir stjórn...

Valur staðfestir komu Viktors

Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val, Viktor, sem er 21 árs gamall, kemur til Vals frá ÍR þar sem hann lék upp yngri flokka og upp í meistaraflokk. Viktor varð fjórði markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar...
- Auglýsing-

Þjálfari Teits Arnar varð að taka pokann sinn

Þýska handknattleiksliðið Flensburg hefur vikið þjálfaranum Maik Machulla úr starfi nú þegar. Ekki er nema um ár síðan að hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2026. Machulla tók við þjálfun Flensburgliðsins fyrir sex árum. Teitur Örn Einarsson...

Hikawa rær á vit nýrra ævintýra

Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...

Uppselt á landsleikinn við Eistland á sunnudag

Uppselt er á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á næsta sunnudag. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í dag segir að síðustu aðgöngumiðarnir hafi selst fyrir hádegið. Þar með er...

Aron ekki með í Tel Aviv – Þorsteinn Leó leikur sinn fyrsta A-landsleik

Aron Pálmarsson fyrirliði hefur dregið sig út úr landsliðinu sem mætir Ísrael í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tel Aviv á fimmtudaginn. Aron er meiddur og hefur lítið leikið með danska liðinu Aalborg Håndbold síðustu vikur...
- Auglýsing-

Svavar og Sigurður dæma hjá Alfreð í Kristianstad

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Svíþjóðar og Þýskalands í EHF-bikarkeppni karla í handknattleik í Kristianstad á fimmtudaginn. Þetta er með stærri leikjum Svavars og Sigurðar á erlendum vettvangi en þeir hafa verið á ferð...

Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag

Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.Vinna þarf þrjá leiki til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17699 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -