- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingur vann bæði stigin í Kórnum

Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...

Ungmenni KA fóru upp fyrir Selfyssinga

Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. KA-liðið komst...

Dagskráin: Leikir í tveimur deildum í dag

Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...

Stórleikur Odds dugði ekki til sigurs á Dresdenliðinu

Stórleikur Odds Gretarssonar fyrir Balingen-Weilstetten dugði liðinu ekki til sigur í gærkvöld þegar leikmenn Elbflorenz frá Dresden komu í heimsókn til efsta liðsins í SparkassenArena í Balingen. Oddur skorað 10 mörk í 11 tilraunum, þar af voru fimm markanna...
- Auglýsing-

Tvö áfram en tvö eru úr leik

Rhein-Neckar Löwen og Flensburg tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla í Þýskalandi í gærkvöld. Þriðja liðið sem íslenskir landsliðsmenn leika með, Gummersbach, fékk því miður úr leik með tapi á heimavelli fyrir Lemgo, 33:30....

Viktor Gísli með 40% markvörslu í fyrri hálfleik

Tvö svokölluð Íslendingalið eiga sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar eftir að Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, tryggði sér sæti í undanúrslitum í gærkvöld með öruggum sigri á US Ivry, 35:26, á heimavelli. Í fyrrakvöld unnu...

Þriðji sigurinn í röð – komnar í 11. sæti

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu í gærkvöld sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau vann að þessu sinni VfL Waiblingen á útivelli með eins marks mun, 27:26....

Molakaffi: Aron, Guðmundur, Einar, Tryggvi, Ásgeir, Harpa, Sunna, Ólafur, Karabatic

Aron Pálmarsson lék mjög vel og var talinn vera besti leikmaður Aalborg Håndbold í gær þegar liðið vann Danmerkurmeistara GOG, 30:26, í dönsku úrvalsdeildini að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium í Álaborg. Aron skoraði sex mörk úr átta skotum...
- Auglýsing-

Frestað vegna óvissu og umhleypinga í veðri

Vegna óvissu með siglingar milli lands og Eyja næstu daga sökum umhleypinga í veðri hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, sunnudag, í Skógaseli, heimavelli...

Sigurjón Friðbjörn er sagður taka við þjálfun Gróttu

Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur. Samkvæmt heimildum handbolta.is...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17715 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -