Fréttir
Uppgjör framundan hjá þeim taplausu
Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina. Aðeins tvö lið hafa unnið alla leiki sína til þessa, Györ og Metz en liðin mætast í þessari umferð og því er ljóst að í það minnsta annað liðið mun...
Fréttir
Ungversku liðin eru á skriði – ófarir Buducnost halda áfram
Meistaradeild kvenna fór aftur af stað eftir tveggja vikna landsliðshlé og var fjórða umferðin spiluð um helgina. Í A-riðli var boðið uppá sannkallaðan naglbít þegar að FTC og Esbjerg áttust við þar sem að liðin skiptust á að hafa...
Fréttir
Stærsti sigur Esbjerg – Evrópumeistararnir töpuðu
Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í dag með fjórum leikjum. Dagurinn hófst með viðureign Esbjerg og Buducnost í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan 15 marka sigur, 35-20. Þetta er stærsti sigur danska liðsins í...
Fréttir
Dortmund heldur áfram að koma á óvart
Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna hófst í dag með fjórum leikjum. Þrír þessara leikja voru í A-riðli og og einn í B-riðli. Aðalleikur A-riðils var viðureign Rostov-Don og FTC (Ferencvaros) þar sem að ungverska liðið hafði betur, 20:19, og settist...
Fréttir
Þrjú lið eru án sigurs – stórsigur Evrópumeistaranna
Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna - leikir helgarinnarA-riðill:CSM Búkaresti 27-30 Rostov-Don (9-13)CSM hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meitaradeildinni á þessari leiktíð en það er versta byrjun þess í sögu sinni í Meistaradeildinni.Rúmenska liðið var með slaka sóknarnýtingu...
Fréttir
Sækja nýliðarnir sigur til Moskvuborgar?
Annari umferð í Meistaradeild kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum þegar að Buducnost tekur á móti Dortmund annars vegar og CSKA mætir nýliðum Kastamonu frá Tyrklandi.A-riðillBuducnost – Dortmund | Sunnudagur kl. 14.00 | Beint á EHFTVBuducnost, sem tapaði...
Fréttir
Dönsku og frönsku meistararnir – Norðurlandaslagur
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Þar af eru sex leikir á dagskrá í dag. Athyglisverðasti leikur helgarinnar er án efa viðureign dönsku og frönsku meistaranna, Odense og Metz. Þá verður einnig boðið uppá Skandinavíuslag þegar Evrópumeistarar...
Fréttir
Rússarnir mættu ekki til Metz – Norðurlandaliðin unnu
Fyrstu umferðinni í Meistaradeild kvenna lauk í dag með þremur leikjum en ekki fjórum eins og fyrirhugað var því leikur Metz og CSKA fór ekki fram. Ástæða þess er sú að samkvæmt sóttvarnarreglum í Frakklandi verða allir sem kom...
Fréttir
Meistaradeildin: Tyrknesku nýliðarnir mæta til leiks
Fyrsta umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar að fjórir leikir verða á dagskrá. Aðalleikur leikur dagsins er viðureign Metz og CSKA. Rússneska liðið gekk afar vel á síðustu leiktíð og komst í fyrsta sinn...
Fréttir
Evrópumeistarar fengu á baukinn í Ungverjalandi
Það voru fjórir leikir á dagskrá í 1. umferðinni í Meistaradeild kvenna í dag. Veislan hófst með leik Dortmund og FTC þar sem að þýska liðið var staðráðið í því að sýna að það eigi heima í deild þeirra...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -