Efst á baugi
Stórleikur Toft nægði ekki í Moskvu – skiptur hlutur í Kristiansand
Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...
Fréttir
Meistaradeild: Byrjað á Norðurlandaslag
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst aftur um helgina eftir að gert var hlé á henni á meðan EM kvenna fór fram í desember. Það verður boðið uppá athygilsverðar viðureignir um helgina. Í A-riðli ber hæst að nefna...
Fréttir
EM: Stálin stinn mætast í úrslitaleiknum
Það er bara eitt lið sem getur staðið uppi sem sigurvegari en í úrslitaleik EM kvenna í handknattleik í dag mætast bestu lið mótsins til þessa. Þau einu sem hafa ekki tapað leik á leið sinni í úrslitaleikinn. Frakkar...
Efst á baugi
EM: Lýkur 16 ára bið Dana eða vinna Króatar sín fyrstu verðlaun?
Króatar eiga möguleika á því að vinna til sinna fyrstu verðlauna á stórmóti í handknattleik kvenna í dag. Til þess þurfa þeir að sigra gestgjafana, Dani, í leiknum um bronsverðlaunin á EM í dag. Flautað verður til leiks...
Efst á baugi
EM: „El classico“ kvennahandboltans
Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik EM kvenna í handknattleik í kvöld. Þjóðirnar hafa leitt saman hesta sína í handknattleik kvenna í 24 skipti. Leikirnir eru ávalllt spennandi og í raun mætti kalla þá „el classico“ kvennahandboltans. ...
Fréttir
EM: Ólík reynsla mætist í undanúrslitum
Fyrri undanúrslitaleikur EM kvenna í handknattleik í kvöld verður á milli ríkjandi Evrópumeistara Frakka og spútnikliðs Króata. Reynsla þessara liða af svona leikjum er mjög ólík. Króatar eru að taka þátt í undanúrslitum í fyrsta skipti en Frakkar eru...
Efst á baugi
EM: Staðreyndirnar liggja fyrir
Nú þegar nálgast lokin á Evrópumótinu í handknattleik kvenna og 42 leikjum af 47 er aðeins eitt lið taplaust, það norska. En ásamt þeim norsku eru tveir af fyrrverandi meisturum, Frakkar og Danir, og nýliðar, Króatía, í undanúrslitum....
Fréttir
EM: Danir felldu rússnesku birnurnar
Danir tryggðu sér sæti í undanúrslitum með frábærum leik og öruggum sigri á Rússum, 30:23. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, var fremst meðal jafningja og var með nærri 50% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Stórleikur hennar lagið grunn að...
Fréttir
EM: Króatar vilja halda áfram að skrifa söguna
Það er enn að miklu að keppa í milliriðli tvö á EM kvenna í handknattleik en stærsta spurning dagsins er hvaða lið mun fylgja því norska í undanúrslitin. Það verður annað hvort Króatía, sem vonast til að ná í...
Fréttir
EM: Þrjár þjóðir berjast um tvö sæti
Á lokadegi í milliriðli 1 á Evrópumóti kvenna í handknattleik verður keppnin um sætið í undanúrslitum á milli liðanna sem spiluðu til úrslita á EM 2018, Frakklands og Rússlands, og gestgjafanna frá Danmörku. Þessi þrjú lið geta öll ennþá...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -