Fréttir
EM: Frakkar eru komnir áfram
Frakkar eru eru með eitt besta varnarlið heims og það sýndu þær svo sannarlega í fyrri hálfleiknum þegar þær fengu aðeins á sig 6 mörk. Frakkar sem eru ríkjandi Evrópumeistara eru nú komnar með farseðilinn í milliriðlakeppnina en það...
Fréttir
EM: Frakkar ætla að tryggja sæti í milliriðli – Danir á flugi
Önnur umferð í A-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 17.15 í dag með viðureign Evrópumeistara Frakka og Slóvena. Frakkar mörðu Svartfellinga í fyrst umferð í leik þar sem þeir voru undir fyrstu 50 mínúturnar. Hinn leikur riðilsins verður...
Fréttir
EM: Senda Serbar Ungverja heim? – heimsmeistarar í vanda
Önnur umferð í C-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 15 í dag með viðureign Serbía og Ungverjalands. Serbar leika þar með annan leik sinn á innan við sólarhring. Hinn leikurinn í riðlinum verður á milli Króatíu og...
Efst á baugi
EM2020: Norðmenn kjöldrógu Þjóðverja – myndskeið
Þýskaland – Noregur 23:42 (14-22)Noregur vann sinn annan leik á EM og eru búnar að tryggja sér sæti í milliriðlum. Þjóðverjar þurfa að treysta á sigur á Pólverjum til þess að ná í milliriðlakeppnina.Þetta er stærsta tap Þýskalands á...
Fréttir
EM2020: Snúa Spánverjar við blaðinu? Hvað gera Serbar?
Klukkan 19.30 hefjast tveir síðustu leikir dagsins á EM kvenna í handknattleik. Spánn og Svíþjóð mætast í seinni viðureign annarrar umferðar í B-riðli og Holland og Serbía leiða saman hesta sína í C-riðli í leik sem var frestað í...
Fréttir
EM2020: 100. leikur Noregs á EM og fleiri staðreyndir
Í dag er þriðji leikdagur á EM kvenna. Þá fer fram önnur umferðin í B- og D-riðlum ásamt því að fyrirhugað er að leikur Hollendinga og Serba fari fram en honum var frestað í gær. Hér fyrir neðan er...
Fréttir
EM2020: Danir létu vita af sér – myndskeið
Í lokaleik dagsins á EM í handknattleik voru það heimastúlkur í Danmörku sem mættu Slóveníu í Herning og höfðu betur, 30:23.Slóvenska liðið byrjaði af miklum krafti og hafði frumkvæðið á upphafsmínútunum og voru með eins marks forystu...
Fréttir
EM2020: Franskt lokastef – ákafir Króatar – myndskeið
Evrópumeisturum Frakka tókst að merja fram sigur gegn Svartfellingum, 24:23, í upphafsleik A-riðils eftir að hafa verið undir í leiknum fyrstu 50 mínúturnar og það mikið undir á kafla í fyrri hálfleik. Svartfellingar voru aðeins marki yfir í hálfleik,...
- Auglýsing-
Fréttir
EM2020: Titilvörnin hefst – gestgjafarnir í sviðsljósinu
Annar keppnisdagur fer fram á EM kvenna í dag og að þessu sinni verður spilaði í A og C riðlum. Í A-riðli eigast við Frakkland og Svartfjallaland annars vegar og Danmörk og Slóvenía hins vegar. Danir og Frakkar hafa...
Efst á baugi
EM2020: Rússar tóku Spánverja í kennslustund
Það var búist við því fyrirfram að upphafsleikur B-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag á milli Rússlands og Spánverja yrði jafn og spennandi. Sú varð aðeins raunin í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ójafn og niðurstaðan varð níu...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -