Fréttir
Danir stöðvuðu rússnesku nýliðana
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina þar sem sex leikir voru á dagskrá. Boðið var upp á spennu á flestum stöðum og liðunum sem eru taplaus fækkaði um eitt þegar að nýliðar keppninnar í CSKA töpuðu fyrir...
Efst á baugi
Halda stórliðin áfram sigurgöngu sinni?
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...
Fréttir
CSKA og Györi halda sínu striki
Í dag fóru fram tveir leikir í B-riðli Meistaradeildar kvenna þar sem annar leikurinn var í sjöundu umferð á meðan hinn var í áttundu umferð. Ástæða þess er að forráðarmenn Dortmund og Györ komust að samkomulagi um að spila...
Fréttir
Meistaradeild: Stórleikir á hverju strái
Sex leikir verða á dagskrá í Meistaradeild kvenna um helgina og þar sem meðal annars sú óvenjulega staða kemur upp að þýska liðið Dortmund og ungverska liðið Györ spila báða leiki sína um helgina í Ungverjalandi. Fyrri viðureignin var...
Fréttir
Áfangi hjá hinni mögnuðu Görbicz – myndskeið
Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar að Borussia Dortmund og Györ áttust við í Ungverjalandi en leikurinn var þó heimaleikur Dortmund. Félögin komust að samkomulagi að spila leikina í 7. og 8. umferð...
Fréttir
Meistaradeild: Talsverðar sveiflur í leikjunum
Það var aðeins boðið uppá fjóra leiki í Meistaradeild kvenna um helgina þar sem að hinum fjórum leikjunum var frestað. Þrír þessara leikja voru í A-riðli en aðeins einn í B-riðli.Í Ungverjalandi áttust við heimastúlkur í FTC og Krim...
Efst á baugi
Meistaradeild: Á hálfum dampi vegna veirunnar
Um helgina fer fram sjötta umferðin í Meistaradeild kvenna en umferðin litast nokkuð af ástandinu í álfunni vegna Covid19 þar sem það hefur þurft að fresta fjórum viðureignum í umferðinni og því aðeins fjórir leikir sem fara fram.Aðalleikur...
Fréttir
Loks vann Krim – sigurganga Györi heldur áfram
Það fóru þrír leikir fram í Meistaradeild kvenna í gær, tveir þeirra voru í A-riðli en einn í B-riðli. Umferðinni lýkur svo í dag með 5 leikjum.Í Slóveníu tóku Krim á móti þýska liðinu Bietigheim þar sem gestirnir byrjuðu...
Efst á baugi
Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz
Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...
Fréttir
Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina
Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en kórónuveiran hélt þó áfram að setja strik í reikninginn þar sem einum leik var frestað og einhver lið voru án leikmanna.Danska liðið Odense hefur hlotið verðskuldaða athygli á þessari...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -